AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 27
Helstu áherslupunktarnir eru: • Borgirnar tengist öflugu og skilvirku neti. • Viðhalda frjórri samkeppni en jafnframt keppast þær að því að styðja hvor aðra og auka samvinnu. • Leggja markvisst af mörk- um til að bæta lífsskilyrði íbúanna og neytenda. • Samþætta manngerðu og nátt- úrufarslegu þætti umhverfisins. Jafnframt er þar að finna yfirlit um helstu málefni og krefjandi viðfangs- efni sem knýja að dyrum borga við upphaf nýrrar aldar. Loks er fjallað um þær kröfur sem gerð- ar eru til skipulagsfræðinga til að þessi sýn verði að veruleika. Lögð er áhersla á mikilvægi skipulags- fræðingsins í þessum breytingaferli. Skipulagsfræðingar gegna veigam- iklu hlutverki við samhæfingu, miðlun og það að gera þróun mögulega. Skipulagsfræðingurinn þarf að leggja til framtíðarsýn fyrir borgir í samvinnu við þá sem koma að skipulagsferlin- um á ýmsum stigum, jafnt á staðn- um sem og í samvinnu milli þjóða. ■ Net borga./A network of cities. Icelandic Planning in an biternational Context Planning deals with the environment of people. It creates the framework for the daily life of the inhabitants. Planning enters all aspects of our daily life where we live, work or spend our spare time. Planning is therefore very important for the well being of us all. Planning reflects the emphasis of society at any given time. By looking at the planning of urban areas one can discern the economic, technical and social incentives at the back of its crea- tion. With increased progress the demands for better conditions increases and this in turn leads to new and better solutions in plan- ning. In this way one can say that with the advent of planning in lceland the lcelanders were moved from the traditional turfhouse envi- ronment to a western urban envi- ronment. The first planning law in lceland was enacted early in lceland compared to many other countries. It took effect in 1921 and put heavy emphasis on better conditions for the general public. In them one can see the influence of the Garden City Movement that appeared in England around the turn of the 20th century, with the goal of improving the indus- trial city. The next big step was the revision of this law in 1964 where systematic planning was introduced which emphasised the importance Sigríöur Kristjánsdóttir, Planner of the private car. This time the ideo- logy was imported from Denmark. Although one can sometimes think that we are still at this stage one must not forget that progress continues. We are still influenced by what is happening elsewhere. After the Bruntland report in 1987 and the Rio Conference one can distinctly see increased emphasis on ecological planning in lceland. With lcelands approval of the Kyoto agreement one can expect still increased emphasis on environ- mental issues and particularly the decrease of greenhouse gases. This development is in accordance with the change in emphasis that avs 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.