AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 54
fiasaa-
almennings-
garðurinn
í Madrid
eftir Toyo Ito
Dr. Halldóra Arnardóttir, listfræöingur,
Javier Sánchez Merina, arkitekt
Toyo Ito (1941), vinningshafi
hugmyndasamkeppninnar
um Gavia-almenningsgarðinn
(2003), er að vinna byggingar-
teikningarnar í samvinnu við
arkitektana Antonio Marquerie
og Darío Gazapo. / Toyo Ito
(1941) the winner of the idea
competition for the Gavia publ-
ic garden (2003) is working on
the design drawings in coll-
aboration with the architects
Antonio Marquerie and Darío
Gazapo.
Cuttural Forest
(Cherry Trees)
Deep Forest
(Expenmental Forest)
Arboretum
j gegnum aldirnar hafa almennings-
garðar verið sviðssetning fullkominna
tengsla milli þess náttúrlega og þess
menningariega. Hver er umgjörð-
in að 19. aldar almenningsgarði?
Hvernig ætti Gavia-garðurinn að líta
út? Tillaga okkar þyggist á umgjörð
fyrir vistfræðilegt kerfi. Þessi vistfræði
er samt ekki hugmyndafræði. Hún
er ekki kerfi sem stjórnar fólki, heldur
hvetur til tjáningarfrelsis. Þessi tii-
laga er m.ö.o. sveigjanlegt kerfi þar
sem hreinsun vatnsins samtengist
andlegri og sálrænni hreinsun.
í byrjun 20. aldarinnar kom Le
Corbusier fram með tillögu að
trjá-húsum til þess að breyta París
í græna borg. Fyrir 21. öldina,
með það að markmiði að þróa
Gavia-garðinn sem frjósaman og
gróður-sælan stað, leggjum við
til að gróðursetja vatns-tré.“
Þannig byrjaði metnaðarfull verkefna-
lýsing japanska arkitektsins Toyo
Ito fyrir Gavia-almenningsgarðinn í
úthverfi Vallecas í Madrid, sem er í
þróun. Flann hlaut verkefnið síðast-
liðið ár eftir að hafa unnið alþjóðlega
samkeppni um almenningsgarð þar
sem hreinsað og síað útrennslisvatn
er endurnotað fyrir gróður og dýr.
Vatnsfarvegir
Tillagan leggur til landslag sem virk-
ar eins og grunngerð skipulags þar
sem vatn er í aðalhlutverki. Vatnið
nær yfir allt að einum/þriðja hluta
af þeim 36 hektörum sem yfirborð
garðsins mun ná yfir. Það gegnir
mikilvægu fræðsluhlutverki sem lýsir
sér í endurnotkun, lífrænu hreins-
unarferli, vatns-lífkerfum og fagur-
fræðilegu gildi vatnsins í landslaginu.
Grunngerð „vatns-trjánna“ saman-
stendur af fjórum „vatns-trjám" gerð
A, sem hreinsa vatnið, og öðrum
sex „vatns-trjám“ gerð B, sem tengj-
ast tómstundum. Báðar gerðirnar
fylgja sama brotamynstrinu, þ.e.
þeirri rúmfræði sem lýsir sér í því að
Gavia-almennings-
garðurinn mælist 36
hektarar þar sem ólík
iífkerfi lifa saman. /
The Gavia public park
is 36 hectars coha-
bited by different life
systems.
La Gavia ♦ Wetland
Open Grass Land
Maple Valley
Citizen's Service (Community Orchard ♦ School Farm)