AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 54
fiasaa- almennings- garðurinn í Madrid eftir Toyo Ito Dr. Halldóra Arnardóttir, listfræöingur, Javier Sánchez Merina, arkitekt Toyo Ito (1941), vinningshafi hugmyndasamkeppninnar um Gavia-almenningsgarðinn (2003), er að vinna byggingar- teikningarnar í samvinnu við arkitektana Antonio Marquerie og Darío Gazapo. / Toyo Ito (1941) the winner of the idea competition for the Gavia publ- ic garden (2003) is working on the design drawings in coll- aboration with the architects Antonio Marquerie and Darío Gazapo. Cuttural Forest (Cherry Trees) Deep Forest (Expenmental Forest) Arboretum j gegnum aldirnar hafa almennings- garðar verið sviðssetning fullkominna tengsla milli þess náttúrlega og þess menningariega. Hver er umgjörð- in að 19. aldar almenningsgarði? Hvernig ætti Gavia-garðurinn að líta út? Tillaga okkar þyggist á umgjörð fyrir vistfræðilegt kerfi. Þessi vistfræði er samt ekki hugmyndafræði. Hún er ekki kerfi sem stjórnar fólki, heldur hvetur til tjáningarfrelsis. Þessi tii- laga er m.ö.o. sveigjanlegt kerfi þar sem hreinsun vatnsins samtengist andlegri og sálrænni hreinsun. í byrjun 20. aldarinnar kom Le Corbusier fram með tillögu að trjá-húsum til þess að breyta París í græna borg. Fyrir 21. öldina, með það að markmiði að þróa Gavia-garðinn sem frjósaman og gróður-sælan stað, leggjum við til að gróðursetja vatns-tré.“ Þannig byrjaði metnaðarfull verkefna- lýsing japanska arkitektsins Toyo Ito fyrir Gavia-almenningsgarðinn í úthverfi Vallecas í Madrid, sem er í þróun. Flann hlaut verkefnið síðast- liðið ár eftir að hafa unnið alþjóðlega samkeppni um almenningsgarð þar sem hreinsað og síað útrennslisvatn er endurnotað fyrir gróður og dýr. Vatnsfarvegir Tillagan leggur til landslag sem virk- ar eins og grunngerð skipulags þar sem vatn er í aðalhlutverki. Vatnið nær yfir allt að einum/þriðja hluta af þeim 36 hektörum sem yfirborð garðsins mun ná yfir. Það gegnir mikilvægu fræðsluhlutverki sem lýsir sér í endurnotkun, lífrænu hreins- unarferli, vatns-lífkerfum og fagur- fræðilegu gildi vatnsins í landslaginu. Grunngerð „vatns-trjánna“ saman- stendur af fjórum „vatns-trjám" gerð A, sem hreinsa vatnið, og öðrum sex „vatns-trjám“ gerð B, sem tengj- ast tómstundum. Báðar gerðirnar fylgja sama brotamynstrinu, þ.e. þeirri rúmfræði sem lýsir sér í því að Gavia-almennings- garðurinn mælist 36 hektarar þar sem ólík iífkerfi lifa saman. / The Gavia public park is 36 hectars coha- bited by different life systems. La Gavia ♦ Wetland Open Grass Land Maple Valley Citizen's Service (Community Orchard ♦ School Farm)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.