AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 43
Þar sem stofnbrautir þvera stærri umferðargötur ætti að leitast við að skilja vélknúna umferð frá í plani. Mikilvægt er að stofnbrautunum sé vel viðhaldið vetur sem sumar. Það þarf t.d. að vera hægt að treysta því að þær séu ruddar strax að morgni og óhreinindi sópuð burtu reglulega. Stofnbrautir hjólreiða þurfa að vera hannaðar miðað við að þar sé hægt að fara með 30-40 km/klst. hraða. Á hverfastígum er aftur á móti eðlilegt að miða við 15-20 km/klst. hraða. Staða mála í dag Þrátt fyrir fögur fyrirheit sveitar- félaganna um lagningu stíga til samgangna og tengingu sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu með stígum þá gerist lítið. Að hluta til má rekja þetta aðgerðarleysi til óskýrs laga- og reglugerðarum- hverfis. Á yfirstandandi þingi verður vonandi samþykkt þingsályktunar- tillaga sem míðar að því að finna hjólreiðum stað t vegalögum sem viðurkenndum samgöngumáta. Val á ferðamáta er á endanum val hvers og eins, en hægt er að hafa áhrif á þetta val með þeirri aðstöðu sem boðið er upp á. Svo lengi sem gatnakerfið er endalaust þanið út samhliða aukningu umferðar og nóg er af ókeypis bílastæðum á leiðarenda, hvort sem er við fyrir- tæki eða opinberar stofnanir, eru litlar líkur á að verulegar breytingar verði á vali fólks á ferðamáta. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. ■ Höfuðborgarsvæðið. 5 km eru frá miðju hringsins að útmörkum hans. / the Capital Area. The radius of the ring is only 5 km. |l \ Vfl l L1 1 . ó fctV* 1 J. ~ Jmi'U ít_ — 1 tmSY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.