AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Síða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Síða 43
Þar sem stofnbrautir þvera stærri umferðargötur ætti að leitast við að skilja vélknúna umferð frá í plani. Mikilvægt er að stofnbrautunum sé vel viðhaldið vetur sem sumar. Það þarf t.d. að vera hægt að treysta því að þær séu ruddar strax að morgni og óhreinindi sópuð burtu reglulega. Stofnbrautir hjólreiða þurfa að vera hannaðar miðað við að þar sé hægt að fara með 30-40 km/klst. hraða. Á hverfastígum er aftur á móti eðlilegt að miða við 15-20 km/klst. hraða. Staða mála í dag Þrátt fyrir fögur fyrirheit sveitar- félaganna um lagningu stíga til samgangna og tengingu sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu með stígum þá gerist lítið. Að hluta til má rekja þetta aðgerðarleysi til óskýrs laga- og reglugerðarum- hverfis. Á yfirstandandi þingi verður vonandi samþykkt þingsályktunar- tillaga sem míðar að því að finna hjólreiðum stað t vegalögum sem viðurkenndum samgöngumáta. Val á ferðamáta er á endanum val hvers og eins, en hægt er að hafa áhrif á þetta val með þeirri aðstöðu sem boðið er upp á. Svo lengi sem gatnakerfið er endalaust þanið út samhliða aukningu umferðar og nóg er af ókeypis bílastæðum á leiðarenda, hvort sem er við fyrir- tæki eða opinberar stofnanir, eru litlar líkur á að verulegar breytingar verði á vali fólks á ferðamáta. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. ■ Höfuðborgarsvæðið. 5 km eru frá miðju hringsins að útmörkum hans. / the Capital Area. The radius of the ring is only 5 km. |l \ Vfl l L1 1 . ó fctV* 1 J. ~ Jmi'U ít_ — 1 tmSY

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.