Bændablaðið - 27.04.2023, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 27.04.2023, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 27. apríl 2023 Haukur og Kiddi eru ekki róbótar Hringdu í vini og fáðu tilboð hjá fyrirtækjaþjónustu Olís, í síma 515 1100, eða á olis.is. Fyrirtækjaþjónusta Olís Alvöru fólk með alvöru þekkingu og reynslu Þeir eru alvöru sérfræðingar með áratuga reynslu og vita allt um smurolíur á landbúnaðartæki jafnt sem skipaflotann. V I N N U E R N D A R N Á M S K E I Ð E H F vinnuverndarnamskeid.is Öll vinnuvélaréttindi í fjarnámi Þú getur byrjað þegar þú vilt Þú getur lært þar sem þú vilt Bóklegt lokapróf í heimabyggð Nánari upplýsingar og skráning á að Stöpum á Vatnsnesi til hjónanna Kjartans Sveinssonar og Maríu Huldar Markan sem buðu upp á rjúkandi kaffi, pönnukökur og kleinur, auk þess sem þar var kveðið úr rímum Guðmundar Bergþórssonar, eins mikilvirkasta rímnaskálds allra tíma. Guðmundur var mikið fatlaður, en fluggáfaður, næmur og síyrkjandi. Er merkt að vitna í manntal þessara ára en hann var eini Íslendingurinn sem var skrifaður skáld – en ekkert annað. Guðmundur fór aldrei á sveitina þrátt fyrir fötlun sína heldur sá vel fyrir sér. Dagskrá laugardagsins lauk svo með dýrindis hátíðarkvöldverði og kvöldvöku í félagsheimilinu þar sem mikil skemmtan hófst, kveðskapur og söngdansar og má með sanni segja að aðildarfélög Stemmu gefi engum eftir þegar gleði ríkir sem hæst. Landsmótinu lauk svo á sunnudagsmorgun með aðalfundi og nutu gestir hádegisverðar á veitingastaðnum Sjávarborg um hádegisbil. Aðildarfélög Stemmu eru Kvæðamannfélögin Iðunn í Reykjavík, Vatnsnesingur í Vestur- Húnavatnssýslu, Gefjun á Akureyri, Ríma í Fjallabyggð, Árgali í Árborg, Snorri í Reykholti, Gná í Skagafirði og Félag ljóðaunnenda á Austurlandi. Fyrir þá sem hafa áhuga á að ganga til liðs við félag má hafa samband við hana Báru Grímsdóttur á netfanginu bara.grimsdottir@gmail.com. Kvæðakórinn reykvíski var bæði lagviss og hressilegur. Bára Grímsdóttir formaður stýrði viðstöddum í kvæðasöng. Kaffi og með því fór vel ofan í þá er nutu gestrisni hjónanna á Stapa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.