Bændablaðið - 27.04.2023, Blaðsíða 48

Bændablaðið - 27.04.2023, Blaðsíða 48
48 Bændablaðið | Fimmtudagur 27. apríl 2023 LÍF&STARF Notaðir bílar Sjáðu fleiri bíla á notadir.benni.is Krókhálsi 9 | Reykjavík | 590 2035 SsangYong Rexton ‘17, sjálfskiptur, ekinn 102 þús. km. Verð: 3.990.000 kr. Jaguar I-Pace S EV400, rafmagn, ‘21, sjálfsk., ekinn 21 þús. km. Verð: 9.790.000 kr. Jeep Compass Trailhawk Phev ‘22, sjálfsk., ekinn 12 þús. km. Verð: 6.990.000 kr. 331830 440033 8010564x4 4x4 4x4 Ford Kuga ‘14, beinskiptur, ekinn 207 þús. km. Verð: 1.690.000 kr. Nissan Juke ‘20, sjálfskiptur, ekinn 60 þús. km. Verð: 3.490.000 kr. Peugeot Rifter ‘19, sjálfskiptur, ekinn 93 þús. km. Verð: 2.790.000 kr. 340385 527247 3400904x4 GOTT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Vegna mikillar sölu vantar okkur allar tegundir bíla á skrá! Birt með fyrirvara um mynd- og textabrengl notadir.benni.is Mikið var um dýrðir í Menntaskólanum að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl síðastliðinn þegar skólinn fagnaði 70 ára afmæli sínu með hátíðardagskrá og opnu húsi í skólanum. Í dag nema um 130 nemendur í skólanum, sem allir eru í heimavist. tók meðfylgjandi myndir. / MHH Menntaskólinn að Laugarvatni 70 ára Jóna Katrín Hilmarsdóttir skólameistari sem tók á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt Þórkötlu Loftsdóttur, árshátíðarformanns nemendafélagsins Mímis, þegar hann mætti til að taka þátt í hátíðardagskránni, sem fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Myndir / Magnús Hlynur Hreiðarsson Þessar pæjur létu sig ekki vanta í afmælið, Rannveig Pálsdóttir (alltaf kölluð Bubba) t.v., eiginkona Kristins Kristmundssonar heitins og fyrrverandi skólameistara, og Margrét Steina Gunnarsdóttir, eiginkona Óskars H. Ólafssonar, fyrrverandi kennara við skólann. Málverk af fyrrverandi skólameistara skólans, Halldóri Páli Halldórssyni, var afhjúpað á 70 ára afmælinu. Halldór Páll er mjög sáttur við verkið eins og sjá má en það var Gunnar Júlíusson, listamaður og fyrrverandi nemandi skólans, sem sá um að mála verkið. Kór Menntaskólans söng tvö lög en um 90% nemenda við skólann eru í kórnum. Stjórnandi er Eyrún Jónasdóttir. Um 130 nemendur eru í menntaskólanum í dag, um 30% piltar og 70% stúlkur. Heiðursmennirnir, Óskar H Ólafsson (t.h.), stúdent 1954 og Jóhann Gunnarsson, stúdent 1956, voru elstu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni sem heiðruðu skólann sinn með nærveru sinni á 70 ára afmælishátíðinni. Óskar varð síðan kennari við skólann til fjölda ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.