Bændablaðið - 27.04.2023, Blaðsíða 78
78 Bændablaðið | Fimmtudagur 27. apríl 2023
Mercedes-Benz Sprinter, 516, sjálfskiptur
2/2019. Ekinn 13.000 km. Dísel. Nánari
uppl. í s. 849-4044 – 696-0444. eða
www.nyja.is
Valtra N123. Árgerð 2015. 3600 vs.
Verð kr. 8.700.000. Uppl. s. 894-0444,
Þorsteinn.
Mercedes Bens Vito Háþekja.
Árgerð 2013, ekinn 170.000 km.
Með Forhitara og bakkmyndavél.
Hurðir báðum hliðum. Uppl. s. 837-7727
/ 896 6866.
Er með Kobelco SK18 smágröfu til
leigu.Verð- Sólarhringur kr. 39.000 m/
vsk. Helgarleiga frá kl. 17/00 á föstudegi
til 12/00 á mánudegi kr. 78.000 m/vsk.
Vikuleiga kr. 137.000 m/vsk. Mánudagur
til föstudags kr. 110.000 m/vsk. Innifalið í
leigunni er flutningskerra og 4 skóflur, 20,
40, 60 og 100 cm. Frábær þjónusta og
gott verð. Hafið samband eða sendið mér
skilaboð í s. 866-1074 eða á Facebook
síðu leigunnar Gröfuleigan ehf.
Peugeot 307, árg. '04, ek. 73.000 km,
sjálsfsk. Sérútbúin fyrir hreyfihamlaða
(eldsneytisgjaf in hægra/vinstra
megin), alltaf verið fyrir norðan.
Uppl. í s. 830-2993.
Eldhestar óska eftir hestum til kaups,
leigu eða láns. Óskað er eftir traustum og
áreiðanlegum hestum sem eru auðveldir í
umgengni og henta byrjendum en einnig
vanari reiðmönnum. Aldursbil frá 8 - 18
vetra. Þeir verða að vera mjúkgengir –
alhliðahestar æskilegri. Tökum einnig
að okkur að koma hrossum í þjálfun
og undirbúa þau fyrir ferðir sumarsins.
Frekari upplýsingar eru veittar af
Sigurjóni Bjarnasyni í s. 896-4841 eða
sigurjon@eldhestar.is
Smágrafa 1,2 tonn. Verð kr. 1.780.000
+vsk. Aukabúnaður í úrvali fyrir ólík
viðfangsefni. www.hardskafi.is-
sala@hardskafi.is – S. 555-6520
Fjárhúsmottur - járnristar Stærð 183
x 91,5cm Verð kr. 12.900 m/vsk. H.
Hauksson ehf. | www.hhauksson.is |
S. 588-1130 | hhauksson@hhauksson.is
Tökum að okkur hinar ýmsu viðgerðir
á kerrum, hestakerrum sem og öðrum
kerrum. Förum með þær í aðalskoðun.
Pantið tíma. Brimco ehf. Efribraut 6,
Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 -
www.brimco.is.
Við hjá Hringrás eigum og getum útvegað
dekkjahringi. Við seljum dekkjahringina
eftir vigt, 50 kr. per kg +vsk.
Hafið samband í S. 550-1900 eða
ottarfreyr@hringras.is
Brettarekkar til sölu vegna breytinga. 48
stk. Þverslár 270 cm 16 stk. Stoðir 500cm.
Gaflar dýpt 100cm. Verð kr. 360.000
+vsk. Nánari upplýsingar í s. 868-6186.
Háþrýstidælur fyrir verktaka og bændur.
Rafdrifnar, traktorsdrifnar, glussadrifnar,
bensín eða dísel. Margar stærðir, allt
að 700 Bar. Einnig öflugir vatnshitarar
fyrir háþrýstidælur. Vandaður búnaður
frá Comet - www.comet-spa.com
Hákonarson ehf. hak@hak.is www.hak.is
s. 892-4163.
Hyundai Tucson Style, árg. 2021,
Hybrid, sjálfskiptur, ekinn 55.000 km.
Verð kr. 5.990.000. notadir.bennis.is –
s. 590-2035.
Sjálfsogandi dælur frá Japan (Koshin).
Fyrir vatn, skolp, mjög óhreint vatn
(trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal Honda vélar
með smurolíuöryggi. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Gúmmírampar fyrir brettatjakka. Stærð- L
100 cm x B 50 cm x H 16 cm. Þyngd-21
kg. Passa fyrir venjulega vörugáma.
Burðargeta- 10 tonn. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Girðingarefni, Iowa gaddavír 200 metrar-
kr. 9.100. Motto gaddavír 200 metrar- kr.
4.500. 5 strengja túnnet 100 metrar - kr.
14.900. 6 strengja túnnet 100 metrar - kr.
17.500. Þanvír 625 metrar- kr. 11.900. H.
Hauksson ehf. | www.hhauksson.is | S.
588-1130 | hhauksson@hhauksson.is
Brettagafflar með snúningi, 180°eða
360°.Festingar fyrir traktora og
skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir
trékassa og grindur. Burðargeta- 1.500
kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk
framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is.
Til sölu JCB 1CX grafa, fín í garðinn. Verð
kr. 2.700.000. Staðsett í Reykjavík. Ekin
3425 klst. Uppl. í s. 899-9998, María eða
mariaoskars@gmail.com
Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager-
230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur með
3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi dæla.
Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli. 24 L eða
60 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur
þrýstingur. Hentar vel fyrir sumarhús,
ferðaþjónustu og báta. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, netfang- hak@hak.is
Super socco TS rafmagns bifhjól
árg.2019 ekið rúma 600 km, eins og nýtt.
Nær 70 km hraða og krefst ökuréttinda á
skellinöðru eða bifreið. Keypt nýtt í Elko
á kr. 500.000. Skoða öll tilboð. Nánari
upplýsingar í s. 845-9718.
Brettarekkar frá Ísold til sölu vegna
breytinga. Gaflstigar, 2,9 metrar, verð
kr. 6.300 +vsk. pr. stk. Nývirði kr. 14.190
+vsk. Per stigi Þverslár, 270 sm. verð
kr. 3.500 +vsk. pr. stk. Nývirði kr. 7.000
+vsk. per þverslá. Nánari upplýsingar í
s. 868-6186.
Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 kg
í burðargetu og allt að 4.060 kg. Ýmsar
lengdir. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mosf. s. 894-5111 opið
frá kl.13-16.30 www.brimco.is
Atvinna
Leigjum út sogdælur fyrir gler og
samlokueiningar. Upplýsingar í
s. 893-6975.
Michael, frá Ghana en nú starfandi
í Abu Dhabi, óskar eftir vinnu í sveit
á Íslandi. Hann hefur reynslu af
störfum í sveit, talar góða ensku og
getur hafið störf fljótlega. Uppl. á
vipermichael2@gmail.com.
Óska eftir að fá vinnu í sauðburði í
vor á blönduðu búi. Svar sendist á
sisvet@snerpa.is
Óska eftir að ráða konu til
heimilisstarfa á lítið sveitaheimili
á besta stað í Borgarfirði. Góð
aðstaða í boði. Nánari upplýsingar
í s. 894-5063.
Fjórir verkfræðingar sem nýlokið
hafa námi óska eftir að komast
í verknám í ágústmánuði annað
hvort í sveit eða við önnur störf.
Þeir tala reiprennandi spænsku
og ensku ásamt frönsku. Uppl. á
miglesiasmorenoOO@gmail.com
eða í s. +34 648277292.
Viktor, 55 ára Úkraínumaður, óskar
eftir vinnu við bústörf. Hann talar litla
ensku. Upplýsingar í s. 836-4588.
Leiga
Veitingarekstur og vinnuaðstaða
til leigu. Staðsett rétt hjá Akureyri.
Margs konar möguleikar.
Upplýsingar í s. 849-8902.
Óska eftir
Óska eftir amerískum pallbíl, helst
dísel, en skoða allt. Má þarfnast
lagfæringar, endilega hringja eða
senda sms í s. 774-4441.
Óska eftir Kia Sorento, árgerð 2005-
2010 beinskiptum, má vera ryðgaður
og óskoðaður. Uppl. í s. 660-2866
- Snorri.
Óska eftir landi með blautum
sandi, til þess að byggja stærsta
asparskóg Íslands. Byrja í haust.
Upplýsingar s. 849-0636.
Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði
stór plötusöfn. Plötumarkaður Óla,
Ísbúðin Háaleitisbraut 58. s. 784-
2410, olisigur@gmail.com
Óska eftir greinakurlara fyrir 30 ha
dráttarvél. Uppl. s. 863-5650.
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur.
Bása- og drenmottur, útileiktæki,
gúmmíhellur og gervigras.
Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@
johannhelgi.is s. 820-8096.
CASE 785 XL (895) árg.
1989. Bilaður gírkassi. Með
ámoksturstækjum- skófla 215 cm
á breidd. Þokkalega góð dekk.
Vélin er á Sauðárkróki. Uppl. í s.
862 6245.
28kw heimarafstöð til sölu. Nánari
upplýsingar í s. 892-6805.
Biab 3 fasa loftpressa með O kút, 40
metra loftslanga og tveir loftborar,
verð kr. 30.000. Palllok á Mitsubishi
L200 fyrir árg. 2006-2015, verð kr.
50.000. Góð vetrardekk, 3 stykki
stærð 225/70R 16, verð kr. 7000.
Er í Reykjavík, S. 899-6471.
Byggingarefni. 1000 setur, 1x6"
óheflað, 1x6" heflað, stálstoðir galv.
70 stk, stálstoðir ógalv. 70 stk. Allt
fæst á sanngjörnu verði. Uppl. í s.
692-3457.
Lítil ósamsett, grá eldhúsinnrétting
8-10 ára, enn í pakkningu,
geymd inni á pallettu- 1 stk 60
cm undirskápur; 1 stk 60 cm
vaskaskápur; 1 stk 60 cm undirsk.
m/3 skúffur; 1 stk 80 cm undirsk.
m/3 skúffur; 1 stk 90 cm hornskápur
m/hringsnúa; 3 stk efrisk. m/gleri
60x35,5x36 cm. S. 692-1755 /
821-1855.
Tilkynningar
Til búfjáreigenda. Eigendur jarðanna
Brekkuvalla, Haukabergs og Holts á
Barðaströnd vekja hér með athygli
búfjáreigenda á að ekki er heimilt
að beita búfé í lönd jarðanna. Verði
ágangur búfjár í löndum jarðanna
verður leitað atbeina sveitarstjórnar
eða eftir atvikum lögreglu til að láta
smala ágangsfénu þangað sem
það á að vera á kostnað eigenda
þess. Sbr. 33.gr.laga nr.6/1986
13.04.2023. Landeigendur.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband
í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP
transmission, Akureyri. Netfang- einar.
g9@gmail.com - Einar G.
Hagabeit í sumar. Tökum að okkur
hestahópa/ferðahesta í hagabeit, mjög
góð aðstaða fyrir hesta bæði úti og inni.
Uppl. í s. 893-4515.
Sé um uppsetningu á net- og rafmagns-
girðingum á Suðurlandi. Til að fá verð
og frekari upplýsingar sendið email á
bkgirdingar@gmail.com