Gripla - 2022, Blaðsíða 300
GRIPLA298
Þetta í búri af búsgögnum og inventario
Hundruð /Álnir
1 kerald með skyr, meinast taki 3 tunnu<r>, fullt undir
efstu gjörð; annað með skyr tekur vel 2 tunnur, bæði væn
og sterk með sömu fyllingu; þriðja tekur 3 tunnur með
skyr, nær undir efstu gjörð, vænlegt, vantar tvær gjarðir;
fjórða 4 tunna kerald með skyr, áður í reikning komið
og virt, og eiga þessi öll klaustrinu að fylgja.
Í fremra búri tveggja tunna kerald með skyr, nýtilegt,
og á það líka klaustrinu að fylgja. In summa: 12 tunnur
skyrs, keröldin virt....................................................... 1 15
Fimm tunna kerald klaustrinu afhent, fyrir utan skyrið virt 80
Enn nú tveggja tunnu ker, tómt 15
Item eitt kerald í Borðhúsi með 5 gjörðum, nýtt, tómt, áður
virt og afhent; fyrir utan skyrið virt..................................... 80
Item tveggja tunna kerald, tómt, lekur um einn staf; item
í Eldhúsi 2 tunnu keröld tóm og ný, þessi til samans virt.... 36
9 Keröld in summa
Trog 24, flestöll ný, og sorptrog þrjú – áður afhent 20 48
Einn strokkur, gamall og gagnlegur, tvær fötur og eitt
fötukerald 30
Drykkjartunna í Eldhúsi, tillátin, og ein tóm brauðtunna,
fyrir þrjá hálftunnu[2r]stampa, ein skyrgrind, uppgerða-
keröld tvö, og eitt stærra og tvær fötur fyrir kerald, óvirt;
tveggja fjórðunga ketill með brotnu eyra og brákuðum botni.
Annar fjögurra fjórðunga ketill, nær nýr; þriðji lítill
vel brúkanlegur, allir að vigt hálf vætt; virtir..... 1 12 aurar
Fjórði gamall, bættur, vó 2 fjórðunga, virtur 35
Fjögur málpottabrot óbrúkanleg, óvirt. Eitt afgamalt
stokkhró, fullur með smjör, tilsagt muni taka 10 vættir,
en hvort á vantar eða yfir hefur, er kosin forlíkun, tillátnir
nú og fyrri, tíu sauðir af kjötum, item kýrfall, og eitt
gamalt minnis horn.
Rúmföt með klaustrinu úttekin
Ein fiðursæng með fornu vaðmálsveri 40
Seglléreftshægindi með dún 20