Gripla - 2022, Blaðsíða 447
445A REPOSITORY OF PROTESTANT EXEMPLA
ung und Reformation: Ein Handbuch zur Tradierung und Funktion von Er-
zählstoffen und Erzählliteratur im Protestantismus, ed. by Wolfgang Brückner.
Berlin: Erich Schmidt Verlag, 1974, 646–703.
Schenda, Rudolf. “Die deutsche Prodigiensammlungen des 16. und 17. Jahr-
hunderts.” Arkiv für Geschichte des Buchwesens 4 (1962): 637–710.
Soergel, Philip M. Miracles and the Protestant Imagination: The Evangelical Wonder
Book in Reformation Germany. Oxford Studies in Historical Theology. Oxford:
Oxford University Press, 2012.
Oftestad, Bernt Torvild. “Harmonia Evangelica. Die Evangelienharmonie von
Martin Chemnitz – theologische Ziele mit methodologische Voraus set-
zungen.” Studia Theologica 45 (1991): 57–74.
Á G R I P
Varðveisla mótmælendadæma í íslenskri þýðingu
Efnisorð: Nokkrar eftirtakanligar smáhistoríur, Andreas Hondorff, Promptuarium
exemplorum, húmanískt safnrit, lútherskar sagnir, íslenskar bókmenntir, Ólafur
Jónsson í Arney
Í þessari grein er stafrétt útgáfa af Nokkrum eftirtakanligum smáhistoríum saman-
tíndum til fróðleiks 1783, íslenskri þýðingu á köflum eftir Andreas Hondorff
í Promptuarium exemplorum („Repository of exempla“). Verkið er varðveitt í
Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, JS 405. 8vo (25r–256r), pappírs-
handriti skrifuðu á milli 1780 og 1791 af Ólafi bónda Jónssyni í Arney (um 1722–
1800). Promptuarium var afar vinsælt safn af undrum, sögusögnum, dæmisögum
og þjóðsögum frá fornöld, síðfornöld, miðöldum og endurreisnartímanum raðað
eftir boðorðunum tíu. Safnið naut mikilla vinsælda meðal lútherskra sem höfðu
áhuga á visku sem sótt er í ritninguna, söguna og náttúruna, og dreifðist víða í
Evrópu á bæði þýsku og latínu. Þessi rannsókn sýnir að Ólafur Jónsson hafi að
öllum líkindum þýtt hluta af endurröðuðum latneskum texta Promptuariums sem
Philip Lonicer (1532–1599) gaf út árið 1575 undir heitinu Theatrum historicum.
S U M M A R Y
A Repository of Protestant Exempla in Icelandic Translation
Keywords: Nokkrar eftirtakanligar smáhistoríur, Andreas Hondorff, Promptuarium
exemplorum, Humanist compendia, Lutheran exempla, Icelandic literature, Ólafur
Jónsson í Arney
This article offers a first critical edition of Nokkrar eftirtakanligar smáhistoríur
samantíndar til fróðleiks 1783, an Icelandic translation of sections of Andreas