Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 22
22
Kaeridida eru menn að
djamma?
HemMa er eitt fjölmennasta og
besta rekna félag Menntaskólans
á Akureyri. HemMa var stofnað
nú í haust í þeim tilgangi að
breyta heiminum, lækna
krabbamein, alnæmi, sóríasis,
lesblindu og helgarbundið
samviskubit... - þannig teljum
við þetta vera framlag okkar til
þess að gera heiminn að betri
stað, lol. Í stjórn HemMa er fólk
úr ólíkum þjóðfélagshópum.
Vigfús og Björn: Formenn og
forsprakkar skemmtanabyltingar
Menntaskólans á Akureyri.
Hermann: Andlegur leiðtogi,
lýðræðisherra og leprikón.
Sven: Eini lesblindi ritari HemMa
til þessa.
Þorsteinn: YfirSveppur og
tengiliður við Björn Jörund.
Þar kemur inn að við erum það
félag í skólanum sem er með
hæst hlutfall lesblindra í stjórn
eða 40 prósent. Einnig á HemMa
stjórnin fleiri börn heldur en
næstum allur menntaskólinn
samtals.
HemMa er núna búið að
standa í strangri fjáröflun og
stendur á fjárhagslega sterkum
grunni sem nýttur verður sem
gleðibanki undir komandi fjör
og fleriler. HemMa mun standa
fyrir nýjum baráttusöngvum
fyrir Menntaskólann eins og
ræræ-laginu og öskursöngnum.
Vinsamlegast skráið ykkur.
Hasta la victoria!
HemMa.
HEMMA
Sjoppan:
„Ein stjarna fyrir nýtt samlokugrill. Mínus fyrir að hafa alltof fáar
pizzur, aldrei neinar pepperónísnittur og lítið gos.“
Huginn:
Hálf * fyrir hvern stjórnarmeðlim, ein* fyrir að enginn hefur ennþá
verið rekinn úr skólanum og ein* fyrir fötin sem Snorri var í á ár-
shátíðinni
SviMA:
Fyrir gott myndband
KvikMA:
Fyrir hverja mynd sem hefur verið sýnd
PríMA: S-T-O-M-P.
Ha?
HebbMA:
Fyrir að koma með Hebba
Flugstjóri Munins:
Fyrir hverja fjöl sem brotnaði í skjólveggnum
GlíMA:
Bíddu er það ennþá til?
MyMA:
Þið tókuð fkn sófann okkar og voru með dólg út af því. Svo þurfti
Muninsmeðlim til að græja árshátíðina. P.s. hvar er hlaupahjólið
hans Fúsa?
Mötuneytið:
Ein fyrir jólahlaðborðið og og önnur fyrir Gunnu
LMA:
Ein fyrir að halda áheyrnarprufur, ein fyrir 2. sætið í Leiktu betur og
ein fyrir Axel Inga Árnason
Söngsalir:
Fyrir rokksöngsal
Tryggvi og Þorlákur:
Hvor fyrir að hafa tekið beer bongið á Rhodos
Hlynur í afgreiðslunni:
Fyrir að vera krútt og næstum alltaf til staðar
3. bekkjarráð:
Ein fyrir að fylla Iðavelli af klósettpappír og önnur fyrir að rífa niður
virkið
ÍMA:
Fyrir að halda bæði bandý- og fótboltamót
HemMA:
Fyrir að vera svona klikkað svalir gaurar
FálMA:
Fyrir alla hjálpina og fyrir að halda námskeið
GraMA:
Fyrir að halda Photoshop námskeið
Kórinn:
Bítlasyrpan var of löng og bara ekkert spes
Axel Ingi Árnason:
Fyrir að spila Star Wars lagið á meðan 4. bekkingar gengu inn á
árshátíðina
Stjörnugjöf haustannar 2008