Muninn

Årgang

Muninn - 01.08.2008, Side 48

Muninn - 01.08.2008, Side 48
...500 kr. í bíó á þriðjudögum Þarft bara hálfan þúsund kall.. Ertu með leynivopn til að tæla/laða hitt kynið að? Nei, eða bara brosið. Hvað stendur í síðasta sms-i sem þú fékkst? ,,Hringja eða senda sms?” Hefur þú kysst VMA- ing? Já. Hefur þú farið á árshátíð VMA? Já. Trefill eða gel? Trefill. Hvaða kennari klæðir sig best? Hildur Hauks. Uppáhalds lag á söngsal? Hey Jude. Ertu með einhverja fóbíu? Já, skordýr. Gettu betur drottningin Svala Lind Birnudóttir (4AB) hefur fengið tvo nýja drengi í lið með sér í ár, þá Einar Bessa Gestsson (2U) og Gunnar Kristjánsson (3Y). Keppnin hefst af fullum krafti eftir áramót og fer fyrsta útvarpsviðureign liðsins okkar fram þann 14. janúar í beinni útsendingu á Rás 2. Hvert er ykkar sérsvið innan liðsins? E: Íþróttir, innlend landafræði, jarðfræði og tónlist. G: Erlend landafræði og stjórnmál. S: Bókmenntir, trúarbrögð, saga og klassísk tónlist. Hver er mesta nördið í liðinu? S: Örugglega ég. (Engin mótmæli heyrðust) Nú er Svala sú eina í liðinu sem áður hefur tekið þátt í Gettu betur. Hvernig tók hún á móti ykkur, strákar? G: Bara mjög vel, ég tók allavega ekki eftir neinum leiðindum. Hvaða Gettu betur lið er lélegast? S: Ég myndi segja lið iðnskólanna fyrir sunnan og svo lið VMA síðustu árin. Eru hommar í Verzló? Öll: Já. Takið þið lýsi? S: Já. E & G: Nei. (Einmitt það sem blaðamönnum datt í hug) Ef þið mættuð velja einn hlut til að taka með ykkur á eyðieyju, hvað yrði það? G: Andalampa. S: Vasahníf. E: Bát. Hvaða sjónvarpspersóna mynduð þið helst vilja vera? S: Blair Waldorf. E: Barney Stinson. G: Gregory House.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.