Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 52

Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 52
„Já, við stefnum á að gera plötu, það er eiginlega næst á dagskrá. Við þurfum að fylgja velgengninni eftir og núna er tækifærið til að nota tímann vel." Uppáhalds hljómsveitir? Nanna: „Við Ragnar hlustum mikið á svipaða tónlist og erum t.d. bæði mjög hrifin af Bon Iver, allri ,„foIk“ tónlist og kassagítarspili og hljómsveitin Mumford and Sons er búin að vera í miklu uppáhaldi undanfarið. Brynjar er síðan mjög hrifinn af Air og Nick Cave. Mjög margar íslenskar hljómsveitir eru áhugaverðar.‘“ Arnar: „Ég hlustaði talsvert á Mínus á mínum unglingsár- um og núna er ég mjög heitur fyrir Mammút. Múgsefjun eru líka góðir.“ 5 er að gerast á næstunni hjá flonsters and Men? na: „Við höfum verið að spila mjög mikið upp á síðkastið en ætlum við að fókusa meira á að semja efni. Planið er líka að fara and í sumar og við erum nú þegar með nokkra tónleika bókaða. :r mjög spennandi, við verðum m.a. á tónlistarháu'ð á Mývatni nlistarhátíðinni Villta Vestrinu á Akranesi. Að sjálfsögðu mætum Það er mjög mikil gróska f íslensku tónlistarlffi, hvað veldur? Arnar: „I dag er náttúrlega mun auðveldara en áður fyrir hljómsveitir að koma sér á framfæri, með t.d. netinu, allt er svo aðgengilegt. Ekki hvað síst með tilkomu My Space, þá opnuðust klárlega gáttir í allar áttir, allar bílskúrshljóm- sveitirnar voru skyndilega komnar á netið. Það ríkir líka almennur áhugi á tónlist í samfélaginu og margir sem vinna í þessum bransa. Nokkrir íslenskir tónlistarmenn hafa náð langt og það smitar út frá sér, fólk fær þá frekar trú á sjálft sig og sína músík. Svo er lítið annað skemmtilegt hægt að gera á íslandi, þess vegna er alltaf mjög góð mæting á tónleika!“ SKÝ gott pláss á Airwaves hátíðinni, 20 tíma upptökur í Sigur- rósarstúdíóinu Sundlauginni í Mosfellsbæ og upptökur í viku í Tankinum á Flateyri. Við fengum einnig 20.000 króna úttekt í Tólf tónum á Skólavörðustíg og síðast, en ekki síst, styrk frá Icelandair.“ Ragnar: „Já, við stefnum á að gera plötu, það er eiginlega næst á dagskrá. Við þurfum að fylgja velgengninni eftir og núna er tækifærið til að nota vel tímana í stúdíóunum sem við fengum aðgang að.“ Hvað eruð þið að bralla þegar þið sinnið ekki tónlistinni? Ragnar: „Ég er á fyrsta ári í myndlist í LHÍ og Nanna, sem kláraði framhaldsskólann fyrir tæpu ári, er núna að vinna á leikskóla. Brynjar er svo að útskrifast úr FS og Arnar er í hönnunarnámi í Tækniskólanum.“ 52 ský 2.tbl. 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.