Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 48

Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 48
HERNÁMSDAGURINN Hernámsdagurinn á Reyðarfirði er fín hátíð og ævinlega haldin 1. júlí ár hvert. Það var einmitt 1. júlí 1940 að 26 þús. tonna breskt herskip öslaði inn Reyðarfjörð og varpaði ankerum innst í firðinum við þorpið Búðareyri sem nú heitir Reyðar- fjörður. 200 hermenn stigu á land en þeim átti eftir að fjölga verulega og urðu þegar mest var um 3 þúsund og var þá þriðja stærsta herstöð bandamanna á (slandi, á eftir Reykjavík og Akureyri. Seinna tóku Bandaríkjamenn við af Bretum. Árið 1940 bjuggu um 300 manns í plássinu svo það er auðvelt að sjá fyrir sér hve mikil breyting varð á lífsháttum fólks í þessu litla austfirska sjávarplássi þegar 3 þúsund hermenn bjuggu þar í bröggum á stríðsárunum. »» JÚNÍ 26. Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskóg www.skogur.is. 24. - 27. Jazzhátíð Egilsstaða, elsta jazzhátið landsins á Egilsstöðum. »» JÚLÍ 1. Hernámsdagurinn, áhugaverður dagur á Reyðarfirði. 3. Torfærukeppni Start á Héraði. 8. - 10. Eistnaflug alvöru Rokkhátíð á Neskaupsstað. 12. -18. LungA Listahátíð unga fólksins á Seyðisfirði. 23. - 25. Bræðslan alvöru Tónlistarhátíð á Borgarfirði eystra Franskir dagar með menningarlegu ívafi á Fáskrúðsfirði. Smiðjuhátíð með eldsmiðum og viðburðum á Seyðisfirði. »» ÁGÚST VERSLUNARMANNAHELGIN Harmónikuhátíð á Fljótsdalshéraði. Álfaborgarsjens krúttleg Bæjarhátíð á Borgarfirði eystra. Hrafnkelsdagurinn á slóðum Hrafnkelssögu. Neistaflug litrík bæjarhátíð á Neskaupsstað. 06. - 08. E inu sinni á ágústkvöldi Vopnafjörður sínu fegursta í anda Jónasar og Jóns Múla. 13. - 22. Ormsteiti Karnivalstemmning um allt Hérað. »» OKTÓBER Haustroði haustinu fagnað á Seyðisfirði. »» NÓVEMBER 4. - 14. Dagar myrkurs Fjölbreytt skemmtun um allt Austurland. LUNGA FAGNAR10 ÁRA AFMÆIISÍNU í ÁR LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS, AUSTURLANDI 12.-18. JÚLÍ Á SEYÐISFIRÐI. »» DESEMBER Grýlugleði á Skriðuklaustri. UPPLÝSINGAR Á WWW.EAST.IS 48 ský 2.tbl. 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.