Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 25

Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 25
FRÆKNIR FÉLAGAR Í OLLY GOOD' SAMBANDI AUGLÝSINGAHERFERÐ SÍMANS, ÞAR SEM FÓKUSINN ER Á „STÆRSTA 3G DREIFIKERFI FRÁ LANDNÁMI", HEFUR SLEGIÐ í GEGN. LEIKARARNIR BJÖRN THORS, ÓLAFUR DARRI, BERGUR ÞÓR INGÓLFSSON OG ÞÓRHALLUR SVERRISSON KITLA HLÁTURTAUGARNAR HVORT SEM ÞEIR ERU AÐ SVAMLA í SNORRALAUG, ERU í SPENNANDI SKÍÐAFERÐ UPPI Á SNÆFELLSJÖKLI EÐA ( „JOLLY GOOD" SAMBANDI LENGST ÚTI Á BALLARHAFI. TEXT HRUND HAUKSDÓTTIR MYNDIR: ENNEMM »» BJÖRN THORS Björn Thors útskrifaðist frá Leiklistardeild LHÍ vorið 2003 og hefur leikið í fjölmörgum leikhúsum síðan. Hann hefur m.a. staðið á sviði í Volksbuhne í Berlín, Burgtheater í Vín, Wagneróperunni í Bayreuth, Lyric Hammersmith leikhúsinu í London, Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Björn lék í vinsælum verkum eins og Græna landinu, Ríkarði þriðja, Þetta er allt að koma og Dínamíti. Hann hefur tvívegis hlotið Grímuverðlaunin; fyrir Græna landið og Vestrið eina, og var tilnefndur til sömu verðlauna fyrir Dínamít og Killer Joe. í vetur hefur Björn verið önnum kafinn við leikstörf en hann leikur í Brennuvörgunum, Gerplu og íslandsklukkunni í Þjóðleikhúsinu. Björn hefur einnig fengist við leik í kvikmyndum og sjón- varpi og á dögunum hlaut hann Edduverðlaunin fyrir eftir- minnilega túlkun á hinum geðuga einfeldningi, Kenneth Mána, í sjónvarpsþáttaröðinni Fangavaktinni. 2010 2. tbi. ský 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.