Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 8

Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 8
Sýningin „Hvað er með Ásum?" í Laxárstöð. Styttur eftir Hallstein Sigurðsson, myndhöggvara , 1H MlÆUS ■P’i “ «m-- W’fa. 9? VhTS i E*~-’: mr ■ ■ ■i.' » —á V a Hörður Arnarson RAUNVERULEIKI OG NÁTTÚRA í VIRKJUNUM í SUMAR Hörður Arnarson erforstjóri Lands- virkjunar: „Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að opna stöðvar fyrir ferðamönnum á sumrin. Undanfarin sumur hafa sex af okkar virkju- num verið opnar ferðafólki og þúsundir manna nýtt sér það tækifæri til að kynna sér hvernig rafmagn er framleitt úr endurnýjanlegum orkugjöfum. í Búrfellsstöð, Ljósafossstöð, Végarði við Fljótsdalsstöð, Blöndustöð og Laxárstöðvum er hægt að kynnast því hvernig orka er unnin úr vatnsafli. I Kröflustöð má svo kynna sér orkuvinnslu úr jarðhita." ÍSLENSK LIST OG HÖNNUN í LANDSVIRKJUN „Samhliða fræðandi upplýsingum um orku- nýtingu má einnig upplifa íslenska list og hönnun í stöðvum Landsvirkjunar. í ár brydd- um við upp á þeirri nýbreytni að sýna verk eftir Ijósmyndara, listamenn og hönnuði.Við eigum í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík sem felst í því að flytja hluta sýningarinnar Raunveruleikatékk úr miðbæ Reykjavíkur þegar sýningartíma lýkur þar, þann 28. júní, og setja myndirnar við stöðvar Landsvirkjunar. Sýningin leitast við að kanna viðbrögð veg- farenda með því að taka Ijósmyndir úr sínu hefðbundna umhverfi og setja upp til sýning- ar í almannarými," segir Hörður. Sýningin í stöðvum Landsvirkjunar opnar laugardaginn 3. júlí og stendurtil 31. ágúst. Ljósmyndir úr Raunveruleikatékki verða til sýnis við allar stöðvar Landsvirkjunar sem eru opnar í sumar. Það má segja að Landsvirkjun sé einnig að ganga í gegnum sitt raunveruleika- tékk," segir Hörður og vísar til ákveðinnar endur- skoðunar sem á sér stað innan fyrirtækisins. „Alþjóðlega fjármálakreppan kemur við okkur eins og önnur fyrirtæki og einstaklinga. En allar hindranir fela í sér tækifæri. Við höfum fylgst vel með þeirri grósku sem ríkir hér á landi á svo mörgum sviðum, til dæmis í hönnun og nýsköpun. í ár mun Landsvirkjun, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð íslands, setja upp sýningu í Ljósafossstöð sem gengur undir vinnuheitinu „Náttúran í íslenskri hönnun" og endurspeglar hvernig íslenskir hönnuðir nota náttúruna í verk sín," segir Hörður að lokum. 8 ský 2.tbl. 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.