Ský - 01.04.2010, Side 48

Ský - 01.04.2010, Side 48
HERNÁMSDAGURINN Hernámsdagurinn á Reyðarfirði er fín hátíð og ævinlega haldin 1. júlí ár hvert. Það var einmitt 1. júlí 1940 að 26 þús. tonna breskt herskip öslaði inn Reyðarfjörð og varpaði ankerum innst í firðinum við þorpið Búðareyri sem nú heitir Reyðar- fjörður. 200 hermenn stigu á land en þeim átti eftir að fjölga verulega og urðu þegar mest var um 3 þúsund og var þá þriðja stærsta herstöð bandamanna á (slandi, á eftir Reykjavík og Akureyri. Seinna tóku Bandaríkjamenn við af Bretum. Árið 1940 bjuggu um 300 manns í plássinu svo það er auðvelt að sjá fyrir sér hve mikil breyting varð á lífsháttum fólks í þessu litla austfirska sjávarplássi þegar 3 þúsund hermenn bjuggu þar í bröggum á stríðsárunum. »» JÚNÍ 26. Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskóg www.skogur.is. 24. - 27. Jazzhátíð Egilsstaða, elsta jazzhátið landsins á Egilsstöðum. »» JÚLÍ 1. Hernámsdagurinn, áhugaverður dagur á Reyðarfirði. 3. Torfærukeppni Start á Héraði. 8. - 10. Eistnaflug alvöru Rokkhátíð á Neskaupsstað. 12. -18. LungA Listahátíð unga fólksins á Seyðisfirði. 23. - 25. Bræðslan alvöru Tónlistarhátíð á Borgarfirði eystra Franskir dagar með menningarlegu ívafi á Fáskrúðsfirði. Smiðjuhátíð með eldsmiðum og viðburðum á Seyðisfirði. »» ÁGÚST VERSLUNARMANNAHELGIN Harmónikuhátíð á Fljótsdalshéraði. Álfaborgarsjens krúttleg Bæjarhátíð á Borgarfirði eystra. Hrafnkelsdagurinn á slóðum Hrafnkelssögu. Neistaflug litrík bæjarhátíð á Neskaupsstað. 06. - 08. E inu sinni á ágústkvöldi Vopnafjörður sínu fegursta í anda Jónasar og Jóns Múla. 13. - 22. Ormsteiti Karnivalstemmning um allt Hérað. »» OKTÓBER Haustroði haustinu fagnað á Seyðisfirði. »» NÓVEMBER 4. - 14. Dagar myrkurs Fjölbreytt skemmtun um allt Austurland. LUNGA FAGNAR10 ÁRA AFMÆIISÍNU í ÁR LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS, AUSTURLANDI 12.-18. JÚLÍ Á SEYÐISFIRÐI. »» DESEMBER Grýlugleði á Skriðuklaustri. UPPLÝSINGAR Á WWW.EAST.IS 48 ský 2.tbl. 2010

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.