Úrval - 01.10.1944, Page 9

Úrval - 01.10.1944, Page 9
FARARTÆKI FRAMTlÐARINNAR 7 véla munu her og floti þurfa til landvarna. Þær, sem aflögu verða, yrðu of dýrar og þungar í vöfum. Margir eru þeirrar trúar, að „helicopter" flugvélar verði al- gengar til einstaklingsnota eftir stríð. Imyndunarafl rnanna hefir komizt á flugstig við að heyra um getu þeirra til að stöðva sig á flugi líkt og kría, fljúga aftur á bak og lenda á litlum bletti. En fram að þessu hafa aðeins fáar slíkar flugvélar verið smíð- aðar og enn þarf að leysa ýms vandamál áður en þær geti orð- ið öruggar og hagkvæmar fyrir almenning. Flugvélar má nota til margs m. a. til þess að eyða skaðleg- um skordýrum á ökrum, flytja vandgeymdan varning á mark- að — egg eða blóm, til mynda- töku, auglýsinga, björgunar- starfsemi o. s. frv. Þau hernaðamot, sem höfð eru af þeirri gerð flugvéla, sem nefnist ,,engispretta,“ gefa glögga hugmynd um, hversu margvíslega megi hagnýta flug- vélar eftir stríð. Þessar flugvélar eru notaðar til sjúkraflutninga í lofti. Þegar ekki er unnt að veita særðum manni nægilega aðhlynningu á staðnum, kemur slík flugvél á vettvang, lendir þar sem stærri flugvél hefði ekki svig- rúm, tekur við sjúklingnum í þægilega sjúkrakörfu og flýgur síðan með hann til næstu sjúkrastöðva. Sem vængjaðir sendiboðar eru þær einnig látnar fljúga með þýðingarmikil landabréf, skjöl og starfslið milli aðalbæki- stöðva og vígvallanna. Þær eru nefndar „augu stór- skotaliðsins." Nafnið „engi- sprettur“ hafa þær fengið af því, hvemig þær skjótast meðal hæða og trjástofna til að leið- beina stórskotaliðinu. Vegna þess, hve vel þessar flugvélar láta að stjórn, og eru léttar í vöfum, geta þær orðið ti! margra hluta nytsamlegar í daglegu lífi, Þær má nota til póst- og sjúkra- flutninga og í ýmsum áríðandi erindagjörðum. Ef til vill munu þær skapa fólki skilyrði til að lifa í hollu umhverfi upp í sveit, og til þess að ala upp börn sín í sólríkri, kyrrlátri nátt- úru. Þá ættu þær einnig að koma að miklu gagni við löggæzlu og hvers konar eftirlit. Sé kostur nægilega margra lengindastaða, þá eru þessar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.