Úrval - 01.10.1944, Side 11

Úrval - 01.10.1944, Side 11
FARARTÆKI FRAMTlÐARINNAR 9 hann að ganga undir strangar prófanir á hæfni til að stjórna flugvél við öll hugsanleg skil- yrði. Þeim, sem lært hafa að fljúga, er það miklu minna erfiði en að stýra bíl. Ekki þarf að hafa stöðugar gætur á köttum, hundum, bömum, ljós- um ogumferðarmerkjum.Hend- ur og fætur hvíla léttilega á stýrisbúnaðinum. Öðru hverju er gætt á landabréfið til að ganga úr skugga um að haldið sé réttri stefnu, og fylgst með mælitækjunum, til fullvissu um, að gangur vélar sé eðlilegur. Þess á milli getur maður hallazt aftur í sætinu öruggur og áhyggjulaus. Enginn, sem ekki hefir reynt, getur gjört sér í hugarlund, hvernig flugmanni er innan brjósts, þegar hann svífur um loftið á sólheiðum morgni, frjáls eins og fugl. Qoolidge Bandaríkjaforseti hafði hoðið vini sínum einum til mið- degisverðar i Hvítahúsinu í Washington. Að máltíð lokinni fór hann með vin sinn í annað herbergi þar sem geysistórt málverk af fórsetanum hékk á einum veggnum. Manninum fannst málverkið afskaplegt. En þar sem hann vildi ekki móðga gestgjafa sinn, lét hann sér nægja að horfa á málverkið alllanga stund án þess að mæla orð frá vörum. Auð- vitað sagði forsetinn ekkert heldur. En um leið og þeir gengu út úr herberginu varð forseta að orði: „Æjá, það finnst mér líka.“ _ Milwaukee JournaL JJJÓNIN voru á dansleik. Allt í einu veitti konan því eftir- tekt, að það var saumspretta á annari buxnaskálm bóndans. Hún fór með hann inn í mannlaust hliðarherbergi og lét hann fara úr brókunum, tók upp nál og tvinna úr tösku sinni og byrjaði að rippa saman rifuna. Allt í einu héyrðu þau að fólk var að koma að herbergisdyrunum. „Flýttu þér!“ sagði konan. „Farðu inn í skápinn þarna, meðan ég er að losna við fólkið." Og bóndinn hvarf inn um dyrnar og lokaði á eftir sér. En i næstu andránni heyrðist hann hrópa: „Opnaðu! Opnaðu! Ég er i danssalnum." TT , TT ., ,, „Humour and Humamty . 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.