Úrval - 01.10.1944, Side 28

Úrval - 01.10.1944, Side 28
26 ÚRVAL Eftir heils dags andlega vinnu ert þú í raun og veru engu þreyttari en þegar þú byrjaðir. Ef til vill finnst þér þú þreytt- ari — en í rauninni getur þú af- kastað eins miklu og áður, og það er hinn rétti mælikvarði á þreytu. Þreyta og þreytutilfinning eru sitt hvað, og það síðara er enginn mælikvarði á hið fyrra; því að þreyta er skerðing á vinnugetu. Ég hefi hér fyrir framan mig skýrslur um hundruð tilrauna frá margra ára rannsóknum, sem gerðar hafa verið víðsveg- ar um heim — kort, vinnu- línurit, þreytulínurit, skýring- armyndir, töflur, hlutfallstölur — allar formúlur, sem sálfræð- ingar nota við nákvæmar rann- sóknir á þreytu. Heildarniður- staða þessara tilrauna er sú, að andlegt erfiði valdi ekki þreytu. Hvorki dagsverk né æfistarf við andlega iðju orsakar þreytu. Um þetta eru allir vísindamenn á einu máli. Dr. Austen F. Riggs: „Mikið og erfitt starf, hvort heldur andlegt eða líkamlegt, hefir aldrei í neinu tilfelli, eitt fyrir sig, orsakað taugaþreytu." Dr. A. A. Brill: „Enginn getur fengið taugabilun af of- reynslu. Andleg ofreynsla sem sjúkdómur er blátt áfram ekki til.“ Dr. Paul Dubois: „1 öllum þeim taugasjúkdómstilfellum sem ég liefi haft með höndum, hefir ekki verið hægt að rekja orsakir eins einasta til of- reynslu." Dr. Ira Wile: „Afdráttar- laust má fullyrða, að taugabilun vegna ofreynslu sé alls ekki til.“ Þetta er samhljóða vitnis- burður allra sálsýkisfræðinga. Ef tekinn væri blóðdropi úr heila Einsteins og borinn sam- an við blóðdropa úr fávitaheila kæmi í Ijós, að upphugsun af- stæðiskenningarinnar útheimti tæpast meiri orku, en fer í að ná fjöður af höndum sem eru löðrandi í sykurkvoðu. Það fer minni orka í sonettu hjá Shake- speare en eitt hnefahögg úti- látið af Joe Louis. Af þessu má marka hversu maður tekur nærri sér að skila erfiðu dagsverki á skrifstofu. Thomdike dregur þá ályktun af öllum rannsóknum, sem gerð- ar hafa verið á þessu sviði, að sú þreyta, sem kvartað er und- an, sé ekki eiginleg skerðing á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.