Úrval - 01.10.1944, Page 30

Úrval - 01.10.1944, Page 30
28 0RVAL til að gefa efnislegar afleiðing- ar. „Leiði,“ segja menn, „er andlegt ástand og getur því ekki orsakað líkamlega vanlíðan." Ekki það? Leiði á heimilis- störfum hefir gert konur blind- ar, leiði á eiginnmanninum hefir gert þær að aumingjum, leiði á tengdamóður hefir lamað þær. Slík súkdómstilfelli eru skráð í spjaldskrám allra sálsýkis- fræðinga. Ekkert er einfaldara eða al- gengara en að breyta andlegum þjáningum í líkamlegar. Vér gerum það öll og það daglega. Líkamleg þreyta er einfaldasta og algengasta form andlegrar vanlíðanar. . Það, sem vér köllum þreytu, er ekki eitt — heldur margt. Hjá sumum kann það að lýsa sér í almennri deyfð og van- mætti til að hugsa skýrt. Hjá öðrum er það höfuðverkur, verkir í útlimum, tregða að koma sér að því, sem þeir vildu gera, sljóleiki, metnaðarleysi, geðstirfni, vanstilling skaps- muna, grátur, svefnleysi og þannig mætti lengi telja. Að sjálfsögðu er til líkamleg þreyta, sem orsakast af líkam- legri áreynslu.Þessháttarþreyta getur ekki safnazt fyrir. Hún flyzt ekki yfir á næsta dag eða næstu viku, ef maður nýtur nægilegs fæðis og hvíldar. En svo er einnig til líkamleg þreyta, sem stafar frá sjúkdóm- um, vaneldi, óreglu o. s. frv. Þessi þreyta endist meðan or- sakirnar vara. Hin fyrrnefnda tegund líkamlegrar þreytu er eðlileg,, hin síðamefnda sjúkleg. Hin fyrrnefnda læknast við hæfilega hvíld, og annars gerist ekki þörf, nema maður sé uppgefinn eftir líkamlega ofreynslu. Sú síðari læknast ekki með hvíld — heldur að eins með því, að endurheimta fulla heilsu. Loks er sú þreyta, sem hefir öll einkenni líkamlegrar þreytu, en er af sálrænum rótum runn- in. Hún stafar ekki af of- reynslu, heldur sálrænum orsök- um svo sem leiða. Þessi tegund þreytu getur verið langvarandi og er þá einnig sjúkleg og læknast ekki með hvíld. Það eru auðkenni þessarar þreytu að mönnum finnst, að þeir hvílist aldrei til fulls. Nú getum vér tekið fyrir spurninguna: Hvaða sálrænh’ gjörendur, auk leiðans, orsaka þreytu?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.