Úrval - 01.10.1944, Qupperneq 37

Úrval - 01.10.1944, Qupperneq 37
HUNDAR VlSA BLINDUM VEG 35 manni ? En reyna varð hann eða fara aftur heim ella og halda þar áfram sínu blindra lífi. Hann reyndi og komst að raun um að námið var ekki miög erfitt. Þegar hann hélt heimleiðis með hundinn sinn, þá var hann hreykinn. Honum þótti vænt um Naney sína, en svo nefndi hann tíkina, sem hann hafði fengið til fylgdar. Hún var gullfalleg og að því er honum fannst bezti hundurinn í bekknum. Og blaða- mennirnir sem áttu tal við hann iétu í ljós aðdáun sína á Nancy. Hann hlakkaði til að sýna hana kunningjum sínum, og fyrstu vikuna sern hann var heima fór hann í svo margar heimsóknir að hann gleymdi að skrúfa frá útvarpinu. Hann heimtaði að fá að hjálpa konu sinni við áskriftasöfnunina. Honum fannst hann ekki vera færari um annað, því að Nancy gæti fylgt honum í hundrað hús á dag, án þess að hann svo mikið sem hrasaði. Það brást heldur ekki; hún leiddi hann alveg að dyra- bjöllunni, svo að hann þurfti ekki annað en að rétta út hend- ina og hringja. Fólki leizt vel á Nancy. Það skipti sér ekki af því, þótt hún fylgdi honum að dyrunum. Léttlyndi hans og lífsgleði sú, er honum hafði aftur hlotnast, gerði það að verkum að honum gekk salan vel. Þegar hann skrifaði „Auganum sjáandi" að hann hefði tekið að sér alla blaðasöluna og að konan sín annaðist nú, eins og áður fyrr, aðeins heimilisstörfin, þá fann hann ekki svo lítið til sín. „Ég veit ekki hversu margir blindu mennirnir eru í þessu Iandi,“ skrifaði hann, „en hitt er mér fyllilega Ijóst að hundar á borð við Nancy myndu veita þeim ómetanlega hjálp, ekki síð- ur en mér. Ég á ekki orð til að lýsa hrifningu minni. Ég tel að „Augað sjáandi", hafi stuðlað mest að sjálfstæði blindra manna frá því er Braille fann upp blindraletrið.“ Þessi hreyfing um að fá blind- um mönnum hunda til fylgdar átti upptök sín í Þýzkalandi eftir heimsófriðinn 1914—18, en aðal undirstaða hennar var þó lögð með tilraunastarfsemi skólans „L’ocil qui voit“ sem fram fór í Vevey í Sviss undir umsjá frú Dorothy Harrison Eustis. Þaðan barst hún svo til Englands. Allmargir Bretar urðu mjög hrifnir af þeim árangri t>*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.