Úrval - 01.10.1944, Page 43

Úrval - 01.10.1944, Page 43
SMÁIR MATARSKAMMTAR FRAMVEGIS 41 lesta af innfluttum beinum kast- að í sorpkyrnurnar, he.dur verð- ur þeim safnað saman á þeim stöðum sem þau eru tekin úr kjötinu og imnin úr þeim ýms verðmæti eins og lím, áburðar- efni o. fl. Húsfreyjunum mun einnig finnast allmikið hagræði við beinlausa ketið. Þau efni sem unnin eru úr beinunum, og sparnaðurinn í flutningi hlýtur t. d. að gera kjötið ódýrara, og ekki þarf lengur að vera að brjóta heilann umþað, hve mikill hluti þess sé bein og brjósk. „En hvað verður um súpurnar sem soðnar voru af beinunum?1' Því er til þess að svara að bein úr fé frá Ástralíu eða Argentínu eða nautum frá Amer.ku verða send oss í afvötnuðum súpum, sem ekki þarf annað en blanda með vatni og grænmeti og hleypa upp suðunni á, svo að það verði hinn ijúffengasti mat- ur. Vísindamönnunum hefir einn- ig heppnast að tryggja það að hið lífsnauðsynlega C- fjörefni haldist í afvötnuðum vörum. Þeir hafa framleitt fjörefni með svipaðri samsetningu og álíka lækninga- og heilsu- krafti og fjörefni þau sem eru í ávöxtum. Sama er að segja um önnur efnasambönd, sem nauð- synleg eru til lífsviðurhalds. Þessir sigrar vísindanna munu ekki aðe'ns auðvelda matvæla- flutning til Norðurálfu heldur auka þægindi og hollustuhætti heimiianna. jpRtT NOKKUR, sem er lögfræðingur, auglýsti nýlega eftir vinnukonu. Næsta dag kom kona á vettvang og hafði 10 ára gamla dóttur sína með sér. Þær litu á húsið og hlustuðu á frúna. — Já, ég gef kost á mér, sagði konan loks, — fyrir 150 krónur á mánuði — e f þér viljið kenna dóttur minni að tala frönsku. Að öðrum kosti mun ég ekki ráðast, þótt þér bjóðið mér 500 krónur á mánuði. Framtíð dóttur minnar er mér fyrir öllu. Frúin, sem ekki kunni annað í frönsku en orðin: mais oui, svaraði þegar: „Mais oui, auðvitað." 1 tvo mánuði hefir frúin nú farið í tíma til frönskukennara á hverjum morgni og síðan kennt telpunni þessa sömu frönsku upp úr hádeginu. Þetta gengur alveg ágætlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.