Úrval - 01.10.1944, Side 48

Úrval - 01.10.1944, Side 48
46 ÚRVAL að neyta tóbaks og áfengra drykkja. Sama er að segja um te og kaffi. Yfirleitt á mataræði að vera óbrotið og hollt og maturinn í minna lagi. Hafið gætur á þyngdinni. Ef þér þyngist, þá verður að minnka matinn. En sé ekki um hjartabilun að ræða, þá ættuð þér að drekka að minnsta kosti tvo potta af vatni á sólar- hring og byrja á því undir eins á morgnanna og enda það eftir síðustu máltíð dagsins. Til að lina óþægindin, sem háþrýstingi eru samfara, svo sem höfuðverk, blóðsókn til höfuðsins, æðaslátt, svima eða svefnleysi, gefa læknar ýms róandi lyf, svo sem brómiyf, luminal o. fl. og koma þau að meira haldi en hin svo nefndu blóðþrýstingsmeðöl. Læknir yðar mun einnig gefa yður hægðalyf eftir því sem hann telur að nauðsyn beri til. Að lokum þetta yður til hug- arhægðar: Þó að þér hafið svo háan blóðþrýsting að hættulegt megi teljast, þá má þó vera að þér getið haldið áfram að lifa lífi yðar á sama hátt og áður, en þó því aðeins að þér fylgið vissum reglum um hvíld frá störfum. Hættunni mun á þann hátt verða bægt frá, þótt hún að vísu sé enn yfirvofandi. Og svo látum við allt hjal um háan blóðþrýsting niður falla. ¥ ♦ ÉG SVAF og mig' dreymdi: Engill leiddi mig við hönd inn i land, sem var miklu fallegra en allt það, er ég hafði áður litið. Allsstaðar voru börn að leikum. Þau voru ánægð með lífið og yndisleg. Engir krypplingar og engir fílupokar . . . Þar voru engin sjúkrahús, engin fangelsi, engin lögregla, engir glæpir, eng- in tár. En ég hrópaði hátt: ,,Ég vil fara heim. Landið er fagurt, en ......Hér er ekki hægt að vinna neina sigra, því hér er ekki við neitt að berjast. Hér er ekki hægt að eignast neina sanna vini, því sönn vinátta er vökvuð tárum og blómgast aðeins í svalviðri mótlætis. Hér er ekki um neinn fastan vilja eða stað- festu að ræða, því staðfesta myndast af baráttu. Hér er engin gleði, vegna þess að hér er engin sorg. — The Expositor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.