Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 88

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL Levine svo: „Það verða ekki stjórnmálamennirnir, sem leysa vandamál Austurasíuþjóðanna. Það verður hlutverk efnafræð- inga og verkfræðinga. Úrbót þeirra er fyrst og fremst — aukin matvæli.“ Ibúar Asíu geta, þótt þeir viti það ekki, framleitt nægilegt af mat fyrir sig. Það, sem þeim er vant, er fræðsla um, hvernig þeir fái breytt hráefnum þeim, sem uppskeran gefur, í mat. Þessu til skýringar nægir að benda á kokoshnetutré. Fyrir stríð fluttum við inn rnikið af copra — kókóshnetukjöti, — en fáir neyttu þess. Miklar birgðir eyðilögðust, en leifum þeirra var breytt í olíur til sápugerðar eða þær notaðar sem skepnu- fóður. Við ættum að gefa mann- eldisfræðingum kost á því að matreiða fyrir okkur copra. Hvað mundu þeir bera á borð fyrir okkur ? Eggjahvítuefni beztu tegundar, hliðstæð að gæðum eggjahvítuefnum bezta matarkjöts. Auk þess fengjum við olíur til okkar eiginn iðn- aðar eða til útflutnings. Á eynni Ceylon eru um 800.000 ekrur lands vaxnar cokostrjám. En milljónir ekra eru dreifðar um hin Asíulöndin. I okkar álfu mun vera um hálf milljón'ekra. Af öllu þessu sézt hversu gífurleg sóun matvæla og olíu hefir átt sér stað. Manneldisfræðingurinn vill ráða bót á þessu og hann hefir þegar sína áætlun á prjónunum. Hún er þessi: Við munum hjálpa þjóð- um Asíu til að auka kokos- framleiðslu þeirra. Þær munu þannig fá brýnustu þarfir, og smátt og smátt þann heilbrigða metnað, sem samfara er fullum maga. Vöru og verkaskipting mun hef jast milli þeirra og okk- ar. Við munum kaupa af þeim olíur, en þær fá í staðinn iðnað- ar og neysluvörur. Efnaleg af- koma manna mun batna fyrir tilstyrk nýrra uppgötvana. Menntun og menning munu svo sigla í kjölfar bættrar afkomu. En það verður að hafa það hug- fast að skilyrði þessa alls er gjafmildi móður jarðar og tækni vísindanna. Hr. Levin bregður að lokum upp fyrir okkur glæsilegri mynd af heiminum eftir stríð: „Við sjá- um fyrir okkur bændur og búa- lið við landbúnaðarstörf. Þeir eru að horfa á uppskeru sína, sem að þeirra áliti er verð- mætari en gull og gimsteinar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.