Úrval - 01.10.1944, Side 92

Úrval - 01.10.1944, Side 92
90 tJRVAL númer níu, báðir jafn ákafir og eftirvæntingarfullir. Tina sagði: „Herra majór, mig langar til að tala við yður.“ Og hún tók í hendina á honum og leiddi hann inn í svefnher- bergið sitt. Tina settist niður á rúmið, en majórinn á stól við snyrtiborðið. ,,Mig langar til að spyrja yður um svolítið, herra majór,“ sagði hún. „Nú?“ sagði majórinn. Hann vissi ekki á hverju hann ætti von, en hann bjóst við, að það mundi gleðja sig, hvað sem það væri. „Hvað haldið þér að stríðið standi lengi? Ég á við, hér á lt.alíu.“ Majórinn fann ekki til neinn- a.r gleði. „Þetta er mjög alvar- leg spuming," sagði hann. „Við skulum ekki tala um stríðið. Það er það eina, sem ég heyri allan daginn, stríð, stríð stríð.“ „En ég hefi sérstaka ástæðu til aðspyrja,“ sagði Tina. „Hvað haldið þér, að stríðið standi lengi?“ „Hvernig ætti ég að vita það?“ sagði majórinn og var dálítið styggur í röddinni. „Til þess að geta svarað því, þyrfti ég að vita miklu meira um áætlanir okkar í herferðinni, og ef ég vissi um áætlanirnar þá vissi ég um hernaðarleyndar- mál, og ég gæti ekki ljóstað upp leyndarmálum, þó að ég þekkti þau.“ „En þer getið gizkað á, herra majór.“ „Jæja, ég get upp á tveim mánuðum í viðbót.“ „Og hvað haldið þér að líði langur tími frá því að stríðinu lýkur og þangað til ítölskum herföngum verður sleppt?“ Joppolo skildi undir eins hvað hún var að fara, og það gladdi hann ekki. „Eigið þér unnusta, sem tekin hefir verið fastur?“ „Ég veit ekki hvort hann er fangi eða hvort hann er dauður eða hvað. Það er það, sem er verst, það er þessvegna, sem mig langaði til að tala við yður, herra majór. Við Giorgio ætluðum að eigast. „Nú, og hvað viljið þér, að ég geri?“ „Getið þér komizt að því fyrir mig, hvort hann er fangi, herra majór?“ „Hvað ætlizt þér til að ég geri, fari um allar fangabúðir okkar og spyrji alla fangana hvort þeir séu unnustar Tinu frá Adano?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.