Úrval - 01.10.1944, Side 96

Úrval - 01.10.1944, Side 96
94 ÚRVAL næsta á fjórar, þá á þrjár og og smæsta fiskinn á eina líru. Meira en helmingur af veiði fyrsta dagsins var í fimm líru flokknum. Veiðin annan daginn var jafnvel enn betri — nálega þrjú þúsund og fimm hundruð pund. Þriðja daginn var hún enn yfir þrú þúsund. Það lá við uppþoti á fisk- torginu. Og í Albergo dei Pesca- tori, sem hafði áður fyrri eink- um haft fiskrétti á boðstólum, var mannfjöldinn meiri en hann hafði nokkru sinni verið, og margir urðu að snúa frá vonsviknir, ekki vegna skorts á fiski, heldur eingöngu vegna þess að ekki vannst tími til að afgreiða alla. Fiskimennirnir voru frá sér numdir af fögnuði. Það eitt, að þeir fengu að róa aftur hefði nægt til að gieðja þá, en að fá svona mikinn afla, og að bátarn- ir voru í svona góðu lagi, og tekjurnar svona háar. . . . Þeir voru í sjöunda himni. Að kvöldi þriðja dagsins fóru nokkrir þeirr til Tomasino og sögðu: „Tomasino, finnst þér ekki, að þú ættir að fara til herra majórsins og þakka honum fyrir að leyfa okkur að róa aftur ?“ Tomasino var eins glaður og hann gat orðið. Allt að einu brosti hann ekki, og það var enginn gleðihreimur í röddinni, er hann svaraði: ,,Ég hefi heim- sótt hann einu sinni í Palazzo, vegna þess að Rósa, konan mín, neyddi mig til þess. Aldrei framar. Ég hreint og beint hata þann stað.“ Ungur maður, Sconzo að nafni, sagði: „Finnst þér þá ekki, að við ættum að senda Agnello? Okkur finnst við standa í þakkarskuld við majór- inn. Við vorum að tala um það í róðrinum í dag.“ Tomasino var ekki ánægður með þessa uppástungu. „Er Agnello yfirmaður fiskimann- anna?“ sagði hann. „Nei,“sagði Sconzo, „en ef þú villt ekki fara. . .“ „Bezti báturinn hér í höfninni heitir Tina,“ sagði Tomasino, og þó að hann væri þumbara- legur þá var samt einhver glaðværð í rödd hans. „Þess vegna ætti sú, sem báturinn er kallaður eftir, að fara og þakka majórnum.“ Hinum fiskimönnunum fannst þetta snjallræði, en Agnello sagði: „Okkur langar til að vera viðstaddir, þegar þú segir dótt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.