Úrval - 01.10.1944, Page 105

Úrval - 01.10.1944, Page 105
KLUKKA HANDA ADANOBORG 103 Svo að þeir hægðu á sér. „Hvað heldurðu, að við ættum að gera?“spurði Zingone aftur. Fatta sá einhvern á undan, sem hafði hulið andlitið með vasaklútnum sínum, svo að hann sagði: „Settu vasaklútinn þinn fyxir vitin. Það ver þig fyrir gasinu. Þeir settu báðir vasaklúta fyrir andlitið. „Fannst þú lyktina af því?“ spurði Zingone í gegnum vasa- klútinn. „Já, já,“ sagði Fatta og fann talsvert til sín, „ég fann hana greinilega." „Hvernig var hú.n?“ spurði Zingone á hlaupunum. „Hún var dálítið lík reyknum frá brennisteinsvinnslunni hans Cacopardo." Zingone þagði nokkra stund, en sagði svo: „Ertu viss um, að það hafi ekki verið reykur frá brennisteinsvinnslunni. „Það var eiturgas," sagði Fatta og saup kveljur. Fatta stóð á öndinni af hlaup- unum, en Zingone, sem var lið- lega vaxinn og enn ekki orðinn móður, hélt að Fatta væri að kafna af gasinu. „Er allt í lagi með þig?“ spurði hann. Fatta sagði: „Ég held, að við ættum ekki að hlaupa alveg svona hratt. Mér skilst að gas hafi áhrif á þol mannsins. Við skulum spara kraftana.“ Svo að þeir hægðu á sér, þangað til þeir rétt skokkuðu áfram. Leiðin lá fram hjá húsi Fatta. Carmelina kona hans hafði látið ginnast út, er hún heyrði hið hraða fótatak fyrstu verka- mannanna, Hún hafði hrópað til þeirra, er síðar komu, og spurt, hvað um væri að vera. Þeir höfðu svarað í gegnum vasa- klútana einhverju um gasið. En Carmelina var vantrúuð, og hún tók ekki mark á því, sem þeir sögðu — þangað til dálítið kom fyrir, sem breytti skoðun hennar. „Heilaga guðsmóðir!“ hróp- aði hún. „Á ég að trúa mínum eigin augum, eða er þetta mað- urinn mínn hlaupandi?“ Vissulega var það Fatta, sem skokkaði þunglamalega við hlið- ina á Zingone í áttina til hennar. „Eitthvað hræðilegt hefir komið honum til að hlaupa,“ sagði hún við sjálfa sig. „Kann- ske er þetta satt um gasið.“ Þegar Fatta var kominn á móts við hana hljóp hún út á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.