Úrval - 01.10.1944, Page 111

Úrval - 01.10.1944, Page 111
KLUKKA HANDA ADANOBORG 109 „Já, víst er um það. Og úr því að ykkur gekk svona vel, hélt ég ef til vill —“ „Eigum við kannske að koma inn í annað herbergi?" spurði Livingston og fann bersýnilega talsvert til sín. „Það er ekkert leyndarmál11, sagði majórinn. „Ég gæti alveg eins sagt það hér“. Og hann sagði frá hinni sjö hundruð ára gömlu klukku Adanoborgar. Hann lét skína í, að þarfir borgarinnar fyrir nýja klukku væru mjög að- kallandi og hann lét klukkuna tákna merki frelsisins í Adano. Hann lét liggja að því að íbú- um Adano mundi ekki finnast þeir vera fullkomlega frjálsir fyrr en þeir hefðu heyrt klukku- hljóminn frá turninum á Pal- azzo. Og svo gilti þá heldur ekki einu hvers konar klukka þetta væri. Hann lýsti því hvaða eiginleika hún þyrfti að hafa, að sínum dómi: hljómmikill tónn; enginn brestur, neinnar tegundar; og saga hennar yrði að hafa eitthvert gildi fyrir borgina. Honum mæltist vel, enda hafði hann ágæta tilheyr- endur. Flotinn er næmur fyrir erfðavenjum, og það gerði hon- um hægra um vik að hrífa sjó- liðana með sér. Joppolo lauk frásögninni: „Og þetta var allt og sumt, Livingston. Ég held að mig hafi aldrei langað eins mikið til neins í lífnu og að útvega þessum bæ hina réttu klukku.“ Robertson foringi stóð upp og sagði: „Látum okkur sjá, ég held . . .“, og hann gekk um gólf. Eftir nokkra stund sagði hann: „Ég held, að ég geti ef til vill fundið klukku eins og þá, sem þér þurfið að fá, majór.“ Joppolo sagði: „Haldið þér, að þér getið það?“ Yfirforinginn sagði: „Ég held það, nærri því.“ Joppolo sagði: „Ef þér getið það þá skipti ég um vist og geng í flotann". Yfirforinginn sagði: „Hvernig væri þessi ? Það er skip, tundur- spillir, sem kallað er eftir ítölskum Ameríkumanni, Corelli, þið kannizt við það, piltar. Nú jæja, allir timdurspillar hafa skipsklukku, og þær þurfa að vera hljómmiklar, hvellar, svo að í þeim heyrist um allt skip. Ég veit ekki hvað ykkur finnst piltar, en ég held, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.