Úrval - 01.10.1944, Side 115

Úrval - 01.10.1944, Side 115
KLUKKA HANDA ADANOBORG 113 oft: „ . . . til heiðurs Hans Há- göfgi .. .“ Morguninn, sem fangamir vom látnir lausir, skein sólin skært, og Adano var fegurri en nokkm sinni fyrr. Hvaða dagur, sem er, er góð- ur heimkomudagur, en þetta heimkynni og þessi dagur bar af öllu. Fangarnir sungu og hrópuðu: „Við emm að koma heim! Við emm að koma heim.“ Það hafði ekkert verið til- kynnt fyrirfram um lausn fang- anna, nema hvað Joppolo sagði Tinu það, og hún var þögul sem gröfin. En einhvern veginn barst fregnin út löngu á undan komu þeirra, eins og andvari á undan skýjafari. Konurnar í útjöðrum borgar- innar heyrðu fótatak þeirra, er þeir nálguðust og fundu á sér, hvað það var. Þær kölluðu til annara kvenna.. Þær sem stóðu á gangstéttinni framan við Palazzo, sáu þá beygja inn í Via Umberto frá Via Favenni, og í stað þess að hlaupa niður götuna í áttina til þeirra þá hlupu þær á brott til þess að hitta vini sína og segja þeim þessar dásamlegu fréttir: Adano- piltarnir voru að koma heim. 0 g konumar, sem heyrt höfðu kliðinn, og konur þær, sem höfðu í raun og veru séð þá koma, og loks konurnar, sem þær höfðu sagt f réttirnar, hlupu aftur til baka og yfir á gang- stéttina fyrir framan Palazzo og horfðu á. Stríð er hræðilegt fyrir kari- menn, en það það er líka ömur- legt fyrir konur. Þessar konur höfðu þráð menn sína í rúmin til sín. Brjóstvörturnar höfou valdið sársauka, af því að þær höfðu þarfnast þeirra svo mjög. Fyrir komu dagar þegar sumar þessara kvenna fengu engin bréf frá mönnum sínum, en höfðu svo komizt að raun um að vinkonur þeirra höfðu fengið bréf, og það voru erfiðir dagar. Litlu börnin, sem voru rétt ný- byrjuð að tala, höfðu staulast til þeirra og spurt feimnislega og með hræðsluglampa í augun- um: „Papa! hvar er pabbi?“ og það hafði ekki verið neitt svar, nema í hjartagrófinni. Konurnar, sem stóðu fyrir framan Palazzo höfðu lifað í stöðugum ótta um að menn þeirra hefðu hlotið sár, eða jafnvel fallið. Konur sem höfðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.