Úrval - 01.10.1944, Side 116

Úrval - 01.10.1944, Side 116
114 ÚRVAL rifizt við menn sína og verið óþolinmóðar við þá, þegar þær höfðuþáöruggaheima, gleymdu rifrildinu og hugsuðu eingöngu um betri hliðina á lífinu, að vakna upp um miðja nótt við það, að maður klifrar klaufa- lega upp í rúmið, hlátursköllin frá höfðunum á koddanum, þefurinn af vissum reyk, niður af vissri tegund víns sem er að renna úr flösku. Og nú stóðu konurnar þarna fyrir framan Palazzo og héldu höndunum að hálsinum eða þreifuðu fálmandi eftir lausu hári. Mennirnir, sem gengu upp götuna, sáu konurnar standa þarna. Þeir fóru ekki að hlaupa. Haniingja kvennanna gerði þá óttaslegna; þeir gengu hægt í áttina til þeirra. Þegar mennirnir voru um fimm hundruð stikur frá konun- um, fóru þær að mjakast af stað, hægt í fyrstu, fæturnar drógust eftir gangstéttinni, en svo greiðkuðu þær sporið og það teygðist á hálsunum og augun flögruðu. Áfram héldu þær og loks fóru þær að hlaupa og gefa frá sér hljóð án orða. Mennirnir hlupu ekki. Kon- umar hlupu til mannanna. Hamingjan var jöfn á báða bóga, það var bara þetta, að flestir mannanna vissu, að kon- ur þeirra mundu vera þama, þar sem aftur á móti sumar konurnar voru ekki vissar um, að memi þeirra væru í hópnum. Meðal þessara kvenna vom nokkrar, sem vissu, að menn þeirra voru fallnir. Þær hlupu aðeins til þess að taka þátt í þessari ótrúlegu hamingju eða jafnvel angist hinna kvennanna. Angistin var þó betri en þeirra eigið hlutskipti. Ein af konunum í hópnum var Tina. Hún hafði búizt við þessu síðan majórinn hafði minnzt á það, og hún var alltaf viðbúin. Hún var ein af konun- um, sem hafði heyrt kliðinn af komu þeirra. Hún var í fallegasta kjólnum sínum. Hárið hafði verið burst- að þangað til glampaði á það og ljósi liturinn virtist næstum eðlilegur. Hún hljóp með hinum konun- um. Hún rannsakaði karl- mannahópinn með augunum, ástúðlega og þó jafnframt ótta- slegin. Hún ýtti á konurnar sem voru á undan henni og aln- bogaði sig áfram til þess að fá betri yfirsýn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.