Úrval - 01.10.1944, Page 129

Úrval - 01.10.1944, Page 129
KLUKKA HANDA ADANOBORG 127 Það var kominn miður morg- unn, áður en Joppolo hefði lokið við að raða skjölum sínum og gefa síðustu skipanir sínar. Borth liðþjálfi hjálpaði honum við að koma öllu í lag. Purvis þorði ekki að láta sjá sig allan morguninn. Majórinn hringdi til bifreiða- deildarinnar og bað um jeppa til þess að aka sér til Vicina- mare. Svo sagði hann við Borth: ,,Ég vil ekki kveðja neinn, Borth. Ég veit ekki, hvort ég gæti það.“ Borth gerði nú ekki að gamni sínu lengur: „Ég bið af- sökunar á þessu í gærkvöldi, majór. Tilgangur minn var góð- ur. Ég vildi, að þú skemmtir þér í samkvæminu. „Ég veit það.“ Majórinn hugsaði sig um andartak og sagði síðan: „Borth, reyndu að hjálpa hverj- um þeim, sem tekur við starfi mínu, til þess að vinna Adano vel.“ Borth sagði: „Ég er hræddur um að það verði þessi hryllilegi náungi frá Pontebasso.“ Majórinn sagði: „Það vona ég að verði ekki. Adano þarfnast skilningsgóðs manns.“ Borth sagði: „Adano þarfn- ast þín, majór.“ Majórinn sagði: „Það er of seint að tala um það. Hvernig skyldi Marvin hafa komizt að þessu með vagnana." Ekki var laust við að Borth grunaði Purvis, en hann sagði: „Einhver úr herforingjaráði hans hlýtur að hafa ekið hér um.“ Majórinn sagði: „Já, ég býst við því.“ Jeppinn kom. Til þess að vekja ekki neinn grun fór Borth með bifreiðarstjóranum heim til Joppolo og sótti farangur hans. Aleiga hans voru rúm- fötin sem var vafið utan um fötin hans. Þegar jeppinn kom aftur til Palazzo, fór majórinn niður og upp íhann. Hann tók í hendina á Borth, en kvaddi ekki. Lati- Fatta, sem stóð á stétt- inni, sagði til þess að koma af stað samræðum: „Fara eitt- hvað?“ Majórinn reyndi að vera glað- legur er hann sagði: „Ekki langt. Hvernig hefir Carmelina, það?“ Lati- Fatta sagði: „Hún er að búa til kanínukássu."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.