Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2018, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.01.2018, Blaðsíða 40
40 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Reykjavík Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17 Happdrætti Háskóla Íslands, Tjarnargötu 4 Ásbjörn Ólafsson ehf., Köllunarklettsvegi 6 Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152 Landssamband lögreglumanna, Grettisgötu 89 Ennemm ehf., Skeifinni 10 Gáski ehf., Bolholti 8 Efling stéttarfélag, Sætúni 1 Aðalvík ehf., Síðumúla 13 Bókhaldsstofa Haraldar slf., Síðumúla 29 Suzuki-bílar hf., Skeifunni 17 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 Gull- og silfursmiðjan ehf., Álfabakka 14b Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11 Orka ehf., Stórhöfða 37 Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16 ÁTVR, Stuðlahálsi 2 Rimaskóli, Rósarima 11 Mennta- og menningarmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 4 Kópavogur Namo ehf., Smiðjuvegi 74 dk hugbúnaður ehf., Smáratorgi 3 Rafmiðlun hf., Ögurhvarfi 8 Garðabær Garðabær, Garðatorgi 7 Geislatækni ehf., Laser-þjónustan Suðurhrauni 12c Hafnarfjörður Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64 Verslunarmannafélag Suðurnesja Vatnsnesvegi 14 DMM Lausnir ehf., Hafnargötu 91 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Krossmóa 4 Nonni litli ehf., Þverholti 8 Akranes Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar Smiðjuvöllum 15 Borgarnes Samtök sveitarfélaga Vesturlands Bjarnarbraut 8 Matstofan ehf., Brákarbraut 3 Hótel Borgarnes hf., Egilsgötu 14–16 Kaupfélag Borgfirðinga, Egilsholti 1 Eyja- og Miklaholtshreppur, Hofsstöðum Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 10–12 Tálknafjörður Gistiheimilið Bjarmalandi ehf., Bugatúni 8 Blönduós Stéttarfélagið Samstaða, Þverbraut 1 Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd, Túnbraut 1–3 Fullorðna fólkið tekur stundum ákvarð an - ir fyrir okkur sem það hefur ekki hunds- vit á. Við þurfum að hafa trú á okk ur. Ef við gerum það ekki hafa það ekki aðrir. Og við þurfum að vera tilbúin til að fara í bar- áttuna,“ segir Sveinn Ægir Birgisson. Hann flutti erindi um ungmennaráðið og þátttöku sína í ráðinu. Þar sagði hann mikilvægt að ungt fólk léti rödd sína heyrast og hefði kjark til þess að koma skoðunum sínum á framfæri. Sveinn sagðist lengi hafa haft áhuga á pólitík. Hann hefði ásamt fimm vinum sín- um farið á fundi hjá stjórnmálaflokkum á Selfossi þegar þeir voru um 18 ára. Einn var 16 ára. Fundirnir komu þeim á óvart. „Þar var bara fólk um sextugt og var alltaf sagt við okkur hvað það væri nú gaman að sjá unga fólkið,“ sagði hann og lagði áherslu á að svo virtist sem fullorðið fólk tæki ákvarð- anir fyrir ungt fólk án þess að ræða við það og hefði ekki mikið vit á því hvað það vilji. Sveinn lýsti því að um svipað leyti hefði hann ætlað að gefa kost á sér í hverfaráð á Selfossi. Þar var hann kosinn formaður 19 ára. Það kom honum á óvart enda var hann þar yfir fullorðnu fólki. Hann vildi betri vett- Hvetur sveitarfélög og stofnanir til að stofna ungmennaráð vang til að koma skoðunum sínum á framfæri og bauð sig fram í sveitarstjórnarkosningum. Nú situr hann í 6. sæti á lista sjálfstæð- ismanna í Árborg. Sveinn fór yfir handbók Ungmennaráðs Árborgar sem hann sagði til fyrirmyndar og hvatti sveitarfélög og stofnanir til að setja ungmennaráð á laggirnar til að ná til ungs fólks og heyra hvað það hefði að segja. „Öll mál eru málefni ungs fólk. En það þarf að vera á hreinu til hvers er af því ætlast.“ Þátttakendur á ráðstefnunni voru sam- mála um að ástand vega landsins hafi versnað mikið eftir að erlendum ferða- mönnum fjölgaði á Íslandi. Lagt er til að lögð verði komugjöld á erlenda farþega. Ef miðað er við að hver ferðamaður greiði 2.500 krónur við komuna til Íslands geta árs- tekjur hins opinbera numið 5,5 milljörð- um króna miðað við að rétt rúmlega tvær milljónir erlendra ferðamanna komi til Íslands á hverju ári (tölurnar miðast við upplýsingar Hagstofunnar árið 2017). Fjármagnið, sem komugjöldin skila, á að leggja til samgöngubóta og til að laga vegakerfið. „Við erum að gera alveg jafn merkilega hluti og annað fólk og keyrum bíla. En við viljum ekki lenda í slysum út af vondum Styttri skóli veldur stressi Það er yfirþyrmandi meiri pressa nú en áður að mæta í tíma. Mætingarreglum var breytt um áramótin. Við þurfum vottorð til að sleppa tímum, erfitt er að fá veikindafrí og hart tekið á mætingu. Við verðum stressuð á því. Við fengum til dæmis ekki samþykkt leyfi til að fara á ráðstefnuna núna og urðum að skrópa,“ segir Berglín Sólbrá Bergsdóttir, 17 ára formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar. Ungt fólk vill komugjöld á erlenda ferðamenn vegum,“ sagði Gunnar Einarsson, 14 ára, í ungmennaráði Seyðisfjarðarkaupstaðar og yngsti ráðstefnugesturinn.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.