Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 75

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 75
KENNSLUTILRAUN 1 BARNASKÓLA ÚR VAL Á öðru ári er þessi flokkun á skordýrum endurskoðuð og börnunum er kennt um hin f jög- ur þróunarstig, egg-,_ lirfu-, púpu. og fullorðinsstig. Á þriðja ári eru þessi einkenni tekin til nýrrar endurskoðunar og skor- dýrum, sem lifa eitthvert stig sitt í vatni bætt við og einnig skoðuð skordýr með fjóra, tvo eða enga vængi. Þriðji þáttur námsins — ,,al- menn áhugamál" — greinist í þrennt, fyrst atriði, sem varpa Ijósi á flokkunina, í öðru lagi sérstök atriði, sem vakið hafa áhuga barnanna og í þriðja lagi athugun sýnilegra fyrir- brigða. Flokkunaratriði koma að sjálfsögðu á undan sérstökum áhugaatriðum. Þannig mundi t. d. mýflugulirfa, sem alin er í kennslustofunni þangað til hún er orðin fleyg fluga, sýna þrjú af þróunarstigunum í ævi skor- dýrsins. Sem sérstök áhugamál í sambandi við mýfluguna kæmi svo athugun á mismunandi önd- un hennar á lirfu- og flugustig- inu; mismunandi næring hennar á lirfu- og púpustiginu; síðasta myndbreyting hennar úr púpu í flugu, og loks væri nemendum sýnd sneið í smásjá skólans af „hreiðrinu", sem kvenflugan gerir eggjum sínum á yfirborði vatnsins. í stuttu máli má segja, að fræðsla um sérstök áhuga- mál nemenda í sambandi við ein- stakar lífverur taki til fjögurra meginþátta í lífsstarfsemi þeirra: öndimar, fæðunáms, vaxtar og æxlunar. Kennsla um hluti á þriðju skákinni (þá sem aldrei voru lifandi) var einnig almenn fræðsla um tegundir fyrst, og síðan um einstaka hluti tegunda. Það var t. d. auðvelt að sýna með tilraun, að föst efni bráðna og verða fljótandi þegar þau eru hituð. ís verður vatn, vax bráðnar, malbik á götu bráðnar í sólarhita á sumrin o. s. frv. Umræður um atriði eins og það, að meiri hiti fer í að bræða jám. skörung en vaxkerti, koma síð- ar til sögunnar. Fyrsta árið beinist áhuginn einkum að hinum „lifandi“ þætti vísindanna. En gatunur er gefinn að grundvallaratriðum sýnilegra fyrirbrigða, er hvert um sig verður imdirstaða frek- ari fræðslu seinni árin: staða sólarinnar á himninum á sama tíma á hverjum degi; návist andrúmsloftsins; steingervingar af dýrum í kalksteini og plöntu- steingervingar í kolum; sú stað- reynd, að ís fllýtur á vatni, og frostrósir á glugga eru innan á rúðunni. Þannig er börnum, sem á fyrsta skólaári er á áþreifan- legan hátt komið í kynni við eiginleika andrúmsloftsins á þann hátt t. d., að þau eru lát- in þrýsta niður bullunni í hjól- hestapumpu meðan haldið er fyrir loftgatið, kennt á öðru ári, að ferskt loft sé nauðsyn- legt til öndunar, og einnig til 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.