Úrval - 01.02.1959, Side 38

Úrval - 01.02.1959, Side 38
ÚRVAL FÚLAGAR 1 BARÁTTU VIÐ DAUÐANN Það var rétt, það veit guð, það var ekki um að villast! Maðurinn hreyfði tærnar ofur- lítið. Jafnvel líka vinstri fót og fótlegg. Sjúklingnum var sjálf- um alls ekki ljóst hvað gerzt hafði; hann hafði framkvæmt hreyfingarnar alveg ósjálfrátt. Þegar við sögðum honum hvað gerzt hefði, vildi hann í fyrstu ekki trúa okkur. Við komum með spegil svo að hann gæti sannfærzt af eigin sjón, því að höfuðið á honum var rígskorð- að þannig að hann gat ekki séð fæturna á sér. Nú reyndi hann vitandi vits að hreyfa tærnar og síðan fæturna, og það tókst. Hann grét af gleði — það hafði mikil áhrif á okkur öll. Niðurlagið á sögu hins unga kennara er fljótrakið. Batanum miðaði hægt áfram dag frá degi, og eftir fjórar vikur gerði ég á honum aðra aðgerð. I þetta skipti skar ég hægra meg- in á hálsinum. Þessi aðgerð var tæknilega séð miklum vanda- samari en sú fyrri, og hún tók líka miklu lengri tíma. Ég var að í þrjá tíma. Okkur tókst ekki að ná öllu brúna æxlinu, en það skipti ekki svo miklu máli þegar um var að ræða góðkynjað æxli af þessu tagi. Pyrir seinni aðgerðina lét ég búa til handa sjúklingnum, sér- staka höfuðgrind, sem hvíldi á báðum öxlum. Allt gekk snurðulaust. Sárin greru eðlilega. Það mátti greinilega sjá að sjúklingnum fór dagbatnandi. Tveim vikum eftir aðgerðina var hann flutt- ur í annað sjúkrahús til frekari hjúkrunar. Tæpu ári síðar kom hinn ungi kennari gangandi til sjúkra- hússins til að sýna sig. Við gláptum málstola á hann. Löm- unin var algerlega horfin, nema örlítið í hægri handlegg og hægri hönd, og var bersýnilegt að það mundi ekki lagast úr þessu. Hann var nú fær um að taka upp aftur fyrra starf sitt — þó að sjálfsögðu innan vissra takmarka. Hann gekk ennþá með höfuðgrindina. Á röntgen- myndum sást að vísu að liða- bogarnir voru mjög illa farnir, en þó hafði nú að því er virt- ist myndast beinvefur, sem ef til vill yrði að lokum nógu sterkur til þess að bera höf- uðið. Bjartsýni og lífsgleði hins unga kennara var beinlínis smitandi. ,,Nú get ég byrjað að kenna aftur, prófessor — og þér getið sjálfsagt ímyndað yð- ur hvaða þýðingu það het'ur fyrir mig.“ Svo missti ég sjónar af hon- um í umróti stríðsins. Mörgum árum síðar kom þakkarbréf frá honum. Þar sagði hann að sér liði vel og nýjar lamanir hefðu ekki gert vart við sig. i\ -fc 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.