Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 96

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 96
ÚRVAL, ur sem varð þess valdandi að hún fór á fund Henrys. Hann var þá feiminn og hlédrægur piltur, sem lítið bar á. En af því að hann hafði skrifað eina eða tvær góðar greinar í stúdentablaðið, fór hún til hans til þéss að tala við hann um kappræðu- fundinn og fá leiðbeiningar um setn- ingarræðuna sem hún átti að halda. Hann var henni hjálplegur, og þegar hún komst að því að hann bjó einn í leiguherbergi í borginni og átti fáa kunningja, bauð hún honum til sveitasetursins. Og svo var honum auðvitað boðið aftur og þau fóru i langar göngu- ferðir saman. Á eftir fengu þau sér te í lítilli krá nærri hveitimyllu þar í grendinni. Svo fylgdi hann henni heim og faðir hennar klapp- aði Henry á bakið og kalsaði við hann: „Ungi maður, er ekki kominn tími til að þú segir mér hvort til- gangur þinn sé í alla staði óheiðar- legur?“ Þeir áttu langar samræður um stjórnmál og bækur, og á eftir, þegar Henry var farinn, sagði fað- ir hennar: „Það er eitthvað í þessum unga manni, Alice. Ef þú hefur nokkra vitglóru í kollinum, þá skaltu ekki sleppa honum.“ Og hún haföi í raun og veru trú á Henry, þó að hann væri ekki líkur draumaprinsinum hennar. En svo bar það við að faðir Henrys varð snögg- lega veikur og Henry varð að yfir- gefa háskólann til þess að vinna við blaðið. Þau opinberuðu trúlofun sína rétt áður en hann fór. Ekki grunaði hana þá, að eftir tuttugu ára tryggð og trúmennsku mundi hún sitja heima vanrækt af eigin- NORÐURLJÓSIÐ manni, sem virtist 'tæpast vita af því að hún væri til. Hún var aftur að þvi komin að tárast þegar hún heyrði að útidyra- hurðin var opnuð. Hún hafði tæplega tíma til að leggja spilin til hliðar og taka upp saumana áður en Henry kom inn. „Ertu enn á fótum?“ sagði hann undrandi. „Er Dorothy heima?" „Hún er fyrir löngu háttuð.“ Alice leit ásökunaraugum á klukkuna á arinhillunni. „Eg var orðin áhyggju- full út af þér.“ Hann settist þreytulegur á svip. „Ég var í Sleedon. Davíð var ekki heima. Hann fór til Evans læknis. Ég held samt að það sé ekki alvar- legt. Ég ætla að hringja í Evans á morgun. En Cora var áhyggjufull, veslingurinn, svo að ég staldraði dá- lítið við hjá henni." Alice saumaði nokkur snögg nál- spor. Hún fann blóðið þjóta fram í andlit sér. Þannig hafði hann þá eytt öllu kvöldinu! Hún reyndi að stilla rödd sína. „Þú hefur nú meira en rétt staldrað við.“ „Við fengum okkur göngu út á garðinn, svo vildi hún endilega áð ég borðaði hjá sér. Og á eftir sátum við við arininn og spjölluðum sam- an.“ Gremjan sauð í Alice. Hana hafði lengi grunað að tilfinningar hans í garð Coru væru komnar út fyrir öll skynsamleg takmörk. Frá þeirri stundu er hún stóð í fyrsta skipti í dyrum þeirra með þetta mjúkláta fas, þetta ákall um væntumþykju í augunum, hafði hann ekki séð sólina fyrir henni og dekrað við hana á 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.