Úrval - 01.02.1959, Side 20

Úrval - 01.02.1959, Side 20
Honum var ekki fullljóst að hverju hann var að Ieita — þangað til hann fann þá málningu, sem hefur valdið gjör- byltingu í húsamáiningu. Maðurinn sem fann upp gúmmálninguna Grein úr „Chemistry", eftir Wilbur Cross. SAGAN um gúmmálninguna hefst árið 1937. Þá fékk 29 ára gamall efnafræðing- ur, dr. Laurence Ryden að nafni, starf við rannsóknar- stofnun í Michigan í Banda- ríkjunum. Hann hafði þá fyrir skömmu lokið prófi við há- skóla Ulinois-ríkis og var nú falið verkefni, sem fáir reynd- ari vísindamenn voru hrifnir af — rannsóknir á mjólkursafa jurta. Mjólkursafinn er lím- kenndur, hvítur vökvi, sem fmnst víða í náttúrunni, einkum í túnfíflategundum og silkiarfa (Asclepias). Tilbúið mjólkur- safagúm, framleitt af manna- höndum með blöndun ýmissa kemískra efna í vatni, var í þá daga ,,hrákasmíð“ efnafræð- innar, ef þannig mætti að orði komast. Framleiðendur höfðu reynt það í staðinn fyrir venju- legt gúm, en það hafði aðeins gert þeim gramt í geði. Baðföt úr mjólkurgúmi áttu það til að rifna þegar verst stóð á, belti vantaði sveigjanleikann og regnkápur urðu stökkar í köldu veðri. En það var eitthvað við mjólkurgúmið, sem vakti at- hygli dr. Rydens. I smásjánni leit það út eins og samansafn af örsmáum, hvítum „knatt- borðskúlum,“ er voru furðulega líkar að byggingu, og var hver þeirra minni en hálft míkron á stærð (eitt míkrón er 1/1000 úr millimetra). En þó að efnið virt- ist mjög einfalt, var það ótrú- lega margbrotið, og ótal spurn- ingar vöknuðu í sambandi við það. Hvers vegna var það gúm- kennt við sumar aðstæður, en stökkt við aðrar? Hvers vegna leystist það ekki upp eða breytti lögrrn, þegar hiti, efnaupplausn- ir og önnur öfl verkuðu á það? Hvers vegna voru eindirnar svo furðulega líkar að byggingu undir smásjánni? I átta ár glímdi dr. Ryden við gátuna. En hann var litlu nær. Engu að síður neitaði hann að hverfa að öðru rannsóknarefni, sem væri meira „spennandi.“ 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.