Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 85

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 85
NORÐURLJÓSIÐ ÚRVAL heppni þína eins og bjáni! Skilurðu ekki eftir hverju þeir voru að bíða? Þetta var allt saman leikur. Mig hryllir við tilhugsunina um hvað þeir hafa fengið út úr þér. En það kemur i Ijós á morgun. Ég mundi senda þeim peningana aftur, ef það yrði þeim ekki enn kærkomnara efni til rógskrifa." Hann stóð upp og gekk snúðugt til dyra. Hann fékk grun sinn fyllilega stað- festan morguninn eftir. 1 miðri opnu Tíðinda var stór mynd af dóttur hans og stóð yfir henni: DOROTHY PAGE VANN JUMBO-VERÐLAUN- IN. Hún var brosandi og hélt á blaðinu í annarri hendinni en tók við seðlunum með hinni. Henry dró and- ann djúpt og las áfram: Dorothy Page, sautján ára fjörleg, lag- leg stúlka með dökkjarpt hár (af hverju tókstu ekki þátt í fegurðarsamkeppninni okkar, telpan þín, þú hefðir getað unnið hana líka?), þekkti leyniféhirðirinn okkar í gær og labbaði heim með tuttugu guin- eur í vasanum. Hjartanlega til hamingju, Dorothy! Ungfrú Page, sem í kunningjahóp er kölluð Dóra, er dóttir Henry Page, rit- stjóra keppinauts okkar, Norðurljóssins. Hún sagði við fréttamann okkar, að bæði hún og móðir hennar læsu að staðaldri Dagleg Tíðindi, sem þeim fyndist að komið hefðu með nýtt blóð til Hedleston og umhverfis, enda ekki vanþörf á. Dóra er nemandi í listaskólanum, dansar ljómandi vei, hefur gaman af góðum kvikmyndum. hljómplötum Jackie Dibbs — og Tíðindum, þó að við segjum sjálfir frá. Eins og margir aðrir unir hún illa þeim silagangi, deyfð og doða sem ríkir hér í bænum á öllum sviðum. ,.Við lifum á atómöldinni, en ekki stein- öldinni,“ segir Dorothy brosandi. ,,Ég er með Rock’nd roll. Ég held að Tíðindi hafi góð áhrif.“ Vel mælt, Dóra! Við kunnum vel að meta orð þín, og þeim mun fremur sem þú ert dóttir Henry Page. Þegar Henry kom inn í fundar- herbergið fann hann strax að eitt- hvað óþægilegt lá í loftinu. „Jæja, Henry," sagði Maitland, „þetta var óheppilegt, en það stoð- ar lítið að gráta yfir því sem orðið er. Þeir léku laglega á veslings Dorothy." „Þeir fluttu að minnsta kosti ekki neinn róg um okkur, en létu sér nægja að gefa í skyn að við vær- um á eftir 'tímanum," sagði Henry. „Mér finnst það nú verra en óhróð- ur,“ sagði Balmer. „Þessi Nye er potturinn og pann- an í þessu öllu," sagði Poole. Hann er sleypur eins og áll. Þegar ég hugsa um það, að ég barðist í eyðimerkur- hitum Norðurafriku á meðan þessi svartamarkaðsbraskari lifði góðu lifi í New York, að nafninu til í Upp- lýsingaþjónustunni, þá gæti ég stútað honum." „Úr því að þeir eru nógu snjallir til að finna upp á þessu, sagði Balm- er, „ættum við að geta fundið upp á einhverju betra." ,,Ég efast ekki um að þessar á- rásir á okkur munu skaða okkur í bili," sagði Henry. „En ég er sann- færður um að við vinnum á því til lengdar ef við önzum þessu ekki. Bæjarbúar munu bera virðingu fyr- ir okkur, og þá munum við geta staðið af okkur storminn og aurkast- ið frá þeim." „Ég trúi því að bæjarbúar muni standa með okkur þegar i hart slær," samsinnti Maitland. „Við verð- 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.