Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 19

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 19
RAFEINDATÆKNIN I ÞJÖNUSTU LÆKNAVlSINDANNA URVAL sæjar. Frumumar verður að lita til þess að þær geti orðið sýnilegar, en liturinn drepur þær venjulega. Rannsóknar- stofnun vestanhafs hefur búið til tæki, sem gerir lifandi frum- ur mjög greinilegar. IJtfjólu- blátt ljós á þremur bylgjulengd- um er notað til að lýsa upp frumurnar undir smásjánni. Sérstakir sjónvarpslampar breyta síðan útfjólubláa litnum í rautt, blátt og grænt. Þannig er í fyrsta skipti hægt að fylgj- ast með leyndustu lífsviðbrögð- um. Á sömu rannsóknarstofnun hefur verið tekin í notkun ,,út- varpspilla“, eins konar ,,út- varpsstöð“, um tvo sentimetra á lengd og einn á breidd. Ef hún er gleypt og látin renna um meltingarfærin, ,,útvarpar“ hún ýmiskonar upplýsingum um ástandið og getur þannig kom- ið að ómetanlegum notum við sjúkdómsgreiningu. Við rannsóknir í augnsjúk- dómum var rafeindahylki tengt við sjónmiðstöð heilans á konu, er hafði verið alblind í 18 ár. Ljós, sem kveikt var við annan enda hylkisins, sendi ofurlítinn rafstraum inn í heilann. Konan ,,sá“ ljósglampann. Hvort hægt verður að fullkomna tæki þetta, svo að það geti sýnt raunveru- legar eftirmyndir, er enn ekki vitað. Franskur augnlæknir hefur notað rafeindaheila til sjúk- dómsgreiningar á einum sjúkl- inga sinna. Hann lét vélina hafa sjúkdómseinkennin til meðferð- ar og fékk aftur fimm mismun- andi greiningar. Ein var sú upp- haflega, sem hann sjálfur hafði ákveðið, en hitt voru alt sjad- gæfir sjúkdómar, sem hann að vísu hefði átt að taka með í reikninginn, en einhvern veginn alveg stolið úr huga hans. „Vél- in kemur ekki í staðinn fyrir minni læknisins“, segir hann, „en hún getur gefið honum ó- metanlegar upplýsingar.“ Þannig hefur rafeindatæknin í nánum tengslum við lækna- vísindin, náð undraverðum á- rangri um okkar daga. En er nokkuð sennilegra en að það, sem okkur finnst svo stórkost- legt í dag, verði harla lítilmót- legt í samanburði við það sem framtíðin ber í skauti? ★ -k 'k Ó, þið kvenbílstjórar! Bíllinn hafði stanzað rétt hjá bílaverkstæði og ko.na sem sat við stýrið kallaði í viðgerðarmann. Maðurinn var ekki lengi að finna hvað að var. „Bíllinn er benzinlaus. Geymirinn er tómur.“ Konan hugsaði sig um andartak. Svo sagði hún: „Haldið þér að billinn skemmist þó að ég aki honum heim með tóman geymi ?“ — Granada Review. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.