Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 23

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 23
Kvikmyndahúsin geta orðið musteri listarinnar Grein úr „Vi“, eftir Elsu Britu Marcussen. Þegar fólksstraumurinn til kirkju á sunnudögum tók að þynnast, komu tveir nýir straumar til: í öðrum lagði fólk leið sína á stjómmálasamkundur, hinn lá til kvikmyndahúsanna. Á sama hátt og hinar byltingarsinnuðu stjómmálahreyfingar opnuðu kvikmynd- irnar fólki sýn til efnálega betri tilveru. Þetta er merki um djiip- rœtta tilfinningaþörf mannanna, sem ekki má gera lítið úr, og kvikmyndalistin hefur öll skilyrði til að fulhiœgja að einhverju leyti þessari þörf, segir greinarhöfundur. AÐ er ekki fátítt á Vest- urlöndum um þessar mund- ir að kvikmyndahús neyðist til að loka vegna þess að sjónvarps- tæki eru orðin almenningseign. Fólk fær í heimahúsum nægju sína af fréttamyndum, leiksýn- ingum listdansi, kúrekamynd- um og spurningaþáttum. Jafn- framt lesum við í fréttum frá alþjóðakvikmyndahátíðum, að lönd eins og Kórea, Vietnam, Ghana, Nígería, Indónesía — og auðvitað Indland, Kína og Japan — séu orðin hlutgeng í framleiðslu kvikmynda. Þar eru kvikmyndirnar taldar mikil- vægt tæki í framfarabaráttunni. Við höfum verið vitni að því á undanförnum áratugum, að útvarp og kvikmyndir hafa þró- ast úr einskonar leikfangi vís- indamanna í áhrifamikil tæki til að miðla almenningi hvers- konar andlegri fæðu. En það er eðlismunur á útvarpi og kvik- myndum. Viðtækið varð snemma gagnsemisgripur, sem fyrir lágt afnotagjald sá þús- undum heimila fyrir gagnlegri fræðslu og skemmtilegri tónlist. Fyrir marga er útvarpsdag- skráin nánast notalegur bak- grunnur í tónum. En til þess að sjá kvikmynd verðum við að fara í kvikmyndahús og borga aðgang hverju sinni. Nauðsyn- legt er að einbeita huganum að upplýstu tjaldinu til þessa að samsamast því lífi sem þar streymir framhjá í myndum. Ég held að hin sterku tök kvikmyndanna á áhorfendum byggist á því að kvikmynda- gerð sé í raun og veru listgrein. Við vitum að aðrar listgreinar hafa upprunanlega sprottið upp af trúarþörf mannsins eða ver- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.