Úrval - 01.02.1959, Síða 80

Úrval - 01.02.1959, Síða 80
■QRVAL, „Það er fullt af þessu allsstaðar," sagði Horace Balmer, auglýsinga- stjórinn. „Hvað skyldu þeir hafa borgað Rickaby mikið?“ sagði Poole, og þegar enginn svaraði, bætti hann við: „Ég býst ekki við að það hafi verið há upphæð. Karlinn var ólmur í að selja.“ „En hvað geta þeir gert við prent- smiðjuna?" Balmer yppti öxlum. „Hún er bæði gamaldags og afkasta- lítil. Blaðið kom aldrei út í hærra upplagi en sex þúsund eintökum." „Þeir finna einhver ráð, hafðu engar áhyggjur af því,“ sagði Mait- land. „Og ef þú heldur að þeir ætli að halda áfram að birta verðlag á búpeningi, veðurfréttir úr sveitinni og uppskeruhorfur, þá skjátlast þér hrapalega." „Ég er á sama máli og Malcolm," sagði Henry. „Við eigum langa og erfiða samkeppni fyrir höndum. Þeir munu beita öllum brögðum til að afla sér lesenda. En ég held að til- raunin muni mistakast. Við megum samt ekki slaka á klónni. Ef ein- hver hefur einhverja uppástungu, er ég fús til að hlusta á hann." Poole, íþróttaritstjórinn sagði: „Ég held að við ættum að berjast við þá með þeirra eigin vopnum. Við skul- um gera blaðið skemmtilegra og læsilegra -— hafa meira púður í frétt- unum." „Ekki er ég samþykkur þvi," sagði Henry. „Norðurljósið verður að koma til dyranna eins og það er klætt. Við stöndum eða föllum með því að vera sjálfum okkur trúir." Hinir létu í Ijós samþykki sitt. NORÐURLJÓSIÐ „En þið verðið þó að viðurkenna, að lesendurnir hafa mikinn áhuga á íþróttum. Við skulum birta ná- kvæmari frásagnir af knattspyrn- unni og hnefaleikunum í Tynecastle. Og fleiri kappakstursgreinar." „Ef við leggjumst eins lágt og þeir," sagði Maitland, „erum við búnir að vera." „Hvernig væri að láta mynd- skreytt aukablað koma út um helg- ar,“ sagði Láwrence Hadley, lávax- inn maður um fimmtugt, sem sá um myndirnar i blaðið. Maitland rak upp hlátur. „Ef við litum allir á þetta svona, hver frá sínu sjónarmiði, þá komumst við ekkert áfram." Hann beit á vörina. „Málið liggur þannig fyrir í mínum augum: Somerville fékk þá snjöllu hugmynd að ná Norðurljósinu und- ir sig. 1 þessum voldugu samsteypum er allt skipulagt og reiknað út með tilliti til fjárhagshliðarinnar. Áætl- anir eru gerðar, timatakmörk sett, menn valdir og ákveðin fjárhæð vei'tt til verksins. Það má eyða þess- ari fjárhæð til síðasta eyris, en takið nú eftir orðum mínum: þegar hún er uppausin, fæst ekki skildingur í viðbót, það er hætt við fyrirætlun- ina og mennirnir reknir. Við þurf- um aðeins að sitja sem fastast og halda áfram að gefa út blaðið. Það getur orðið erfitt fyrir okkur, en það verður líka dýrt spaug fyrir þá. Enhverntíma kemur að því, eftir ár eða hálft annað ár, að peningarnir eru þrotnir, og þá munu vinir okkar gefast upp og fara." Henry likaði vel að heyra svo raun- sæja og gagnorða lýsingu á ástand- 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.