Úrval - 01.02.1959, Síða 36

Úrval - 01.02.1959, Síða 36
ÚRVAL FÉLAGAR 1 BARÁTTU VIÐ DAUÐANN Þegar pilturinn var sofnaður, lét ég snúa honum varlega við og leggja hann á magann. Skorður voru settar við höfuð- ið, skurðsvæðið klætt og dauð- hreinsað, blóðþrýstingur og andardráttur enn einu sinni mælt — og því næst hófst að- gerðin. Ég gerði sprettu hiður með þvertindum hálsliðanna og dýpkaði svo skurðinn beggja megin til þess að ná niður að 4. til 6. hálslið. Aðstoðarmenn mínir tveir glenntu sundur sár- ið með breiðum, flötum sára- krókum, en yfirlæknirinn saug án afláts blóðið úr sárinu. Raf- magnsdælan malaði, sogpípan suðaði. Það voru einu hljóðin í skurðstofunni. Enginn mælti orð. Eftir tvær til þrjár mínút- ur rakst ég skyndilega á laus- an hryggtind, gjörbreyttan vef og sléttan ávalan flöt sem var þéttur viðkomu. Það hlaut að vera hluti af æxlinu. Eg reyndi að rýma til fyrir mér bæði upp á við og niður á við til þess að fá betri yfirsýn yfir ástandið. Mér tókst að losa fast lag sem var eins og eins- konar skel yfir þessum hnúð, og við okkur blasti dökkbrúnn massi. Nú vissum við að þetta var ekki illkynja æxli, heldur svo- nefnt brúnt æxli, sem átti ræt- ur sínar í liðabogum 5. og 6. hálsliðs og hafði losað þá og gereyðilagt. Okkur létti við þessa sjón, því að nú bentu líkur til að við myndum geta numið brott —- ef ekki allt — þá að minnsta kosti megnið af æxlinu. Með erfiðismunum rýmkaði ég til fyrir mér og risti dýpra, þangað til ég gat að lokum náð utan um hinn beinkennda, brúna massa frá hægri, og losað hann varlega án þess að valda alltof mikilli blæðingu. Ég greip um þétt æxlið með griptöng og lyfti því örlítið. Undir því kom í ljós gráhvít- ur flötur — örlítið íhvolfur — það gat tæplega verið annað en harða mænuhimnan, dura mat- er! Ég kallaði á aðstoðarmenn mína: „Viljið þið bara sjá hérna djúpt niðri — þarna er dura mater. Við erum þá komn- ir að mænunni — og hún er alveg flöt!“ Allir vildu sjá fyrirbrigðið, og mót venju hleypti ég öllum að, því að þetta var vissulega ó- trúleg sjón. Fullur ákefðar hélt ég áfram og risti fyrir vinstra megin við æxlið og komst að raun um að það hafði gjöreyði- lagt liðaboga, þvertinda og rif- tinda á 5. og 6. hálslið, og að æxlið náði einnig fram fyrir hrygginn. Þegar ég hafði sann- fært mig um þetta ákvað ég að nema í þetta skipti í burtu að- eins það mikið að ekkert þrýsti á mænun. Afganginn af æxlinu ætlaði ég svo að fjarlæga síðar. Við höfðum lagt nóg á sjúkling- inn í þetta skipti. Við gátum án áhættu fram- 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.