Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Síða 20

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Síða 20
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 20 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 E 41 Áhrif skerðingar á beygju í mjöðm á setstöðu hjá einstaklingum með heilalömun Atli Ágústsson Rannsóknarstofa í Hreyfivísindum, Læknadeild, Háskóli Íslands atli@hi.is Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna tíðni og áhrif ósam- hverfrar skerðingar á beygju í mjaðmarlið hjá einstaklingum með heila- lömun (cerebral palsy; CP). Klínísk reynsla bendir til þess að ósamhverfri skerðingu á mjaðmabeygju fylgi slæm setstaða í hjólastól en aðeins er vitað af einni forrannsókn á áhrifum slíkrar skerðingar, kynntri árið 1997. Efniviður og aðferðir: Þverskurðarrannsókn þessi er byggð á gögnum frá National Health Care Program and Quality Registry fyrir einstak- linga með CP í Svíþjóð (www.cpup.se). Gögnin koma úr skýrslum allra fullorðinna einstaklinga með CP í tveimur syðstu héruðunum Svíþjóðar. Alls voru metnir 714 fullorðnir einstaklingar, miðgildi 23 ár á matsdegi (spönnin 16 til 73 ára), 357 karlar og 357 konur. Gögn sem voru fenging úr grunninum voru: liðferlar í mjöðmum, flokkun á grófhreyfifærni, aldur, kyn, samhverfa bols, samhverfa mjaðmagrindar og hryggskekkja. Kíkvaðratpróf og lógistísk aðhvarfsgreining eru notuð til að meta tengsl milli breyta. Marktektarmörk eru p <0,05. Niðurstöður: Um 9% einstaklinga með CP í þýðinu eru með ósamhverfa skerðingu á mjaðmabeygju (<90°). Líkindahlutfall þess að einstaklingar sem eru með ósamhverfa skerðing á mjaðmabeygju séu einnig með skakka mjaðmagrind í sitjandi stöðu, eru 2,6 (OR; 95% CI: 1,6–2,1; p=0,005) þegar búið er að leiðrétta fyrir gróffærniflokkunar einstaklinganna. Sömuleiðis er líkindahlutfall þess að vera með ósamhvefa skerðingu á mjaðmabeygju og vera með ósamhverfan bol í sitjandi stöðu 2,1 (OR; 95% CI: 1,1–4,2; p =0,031). Ályktanir: Ósamhverfri skerðingu á mjaðmabeygju hjá einstaklingum með heilalömun fylgir slæm setstaða í hjólastól. Huga þarf sérstaklega að hreyfigetu í mjaðmarliðum hjá þessum einstaklingum. E 42 Raförvun í gegnum mænurætur til að draga úr síspennu í neðri útlimum Guðbjörg Ludvigsdóttir Endurhæfingardeild LSH Grensási, Læknadeild, HÍ, HR og LSH gudbjl@lsh.is Inngangur: Síspenna er algengur fylgikvilli eftir áverka á mænu og getur minnkað hreyfigetu og skert lífsgæði. Markmið þessarar rannsóknar var að meta áhrif raförvunar í gegnum mænurætur með yfirborðs-rafskautum á síspennu. Aðferðir: Rannsóknin var tvíþætt. Í fyrri hlutanum voru áhrifin af 30 mínútna meðferð metin hjá 8 þáttakendum. Síðan fékk einn þáttak- andinn meðferðina daglega í 4 vikur og áhrifin metin reglulega á því tímabili. Raförvað er með 5 cm rafskauti sem fest er á bakið á milli brjósthryggjarliði 11 og 12. Tvö stærri rafskaut voru fest neðarlega á framanverðum kviðvegg. Rafstraumstyrkurinn var hafður aðeins lægri en svo að vöðvasamdráttur kæmi fram í neðri útlimum. Mat á áhrif- um meðferðarinnar var gerð með ralífeðlisfræðilegum og klínískum mælingum ásamt því að þáttakendur svöruðu spurningarlistum og athugasemdir þeirra voru skráðar. Mælingarnar voru gerðar fyrir, strax eftir og 2 klst eftir meðferðina. Síspennan var metin með Ashworth skala, +/-ökklatitringi, viðbrögð við áreiti (BAbinski), hreyfigeta, 10 metra göngupróf, Wartenberg sveiflupróf sem ákvarðar tölulega stærðargráðu síspennunnar. Virkni vöðva var mælt með yfirborðsvöðvariti (EMG) og hreyfiferlar með liðhornamælum. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar styðja þá kenningu að raförv- un getur dregið verulega úr síspennu hjá einstaklingum með mænuskaða. Hjá þeim sem svöruðu meðferðinni minnkaði síspennan í meir en 2 klst. Dagleg meðferð lengdi áhrifin upp í 8 klst. Ályktanir: Yfirborðsraförvun í gegnum mænurætur lofar góðu í meðferð síspennu og getur bætt hreyfifærni og lífsgæði einstaklinga með mænu- skaða. Áhrifin þarf að skoða betur og finna hvaða hópi meðferðin gagnast best. E 43 Violence exposure and service utilization in the Icelandic population Edda B. Þórðardóttir1, Berglind Guðmundsdóttir2 1Centre of Public Health Sciences, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Faculty of Medicine, University of Iceland eddat@hi.is Introduction: Violence is a global public health problem that has severe mental and physical health consequences, as well as substantial impa- irment in occupational or social functioning. To date, no epidemiological study has assessed the prevalence of violence in the Icelandic population. The aim of this study was to assess the lifetime and 12-month prevalence of physical violence (e.g. hitting and domestic violence) and sexual violence (defined as completed rape, attempted rape or unwanted sexual touching) in the Icelandic population and to service utilization. Methods: Participants were 10,162 residents of Iceland, 18-84 years old, residing in both the capital and rural areas. Self-reported questionnaires were sent out in 2012 assessing physical and sexual violence exposure, demographic characteristics of participants (e.g. sex, age, education level, income), current physical or mental health problems related to the violence and service utilization. Results: Response rate was 67% (6,783/10,162). Preliminary results indicate that the lifetime prevalence of physical violence is 11% among both genders. The lifetime prevalence of sexual violence was overall 11%, and more prevalent among women (19%) than men (3%). Currently, data analysis is underway and will be completed in December 2016. Conclusion: The significance of this study includes providing health pro- fessionals and policy-makers with important information about the scope of violence against both men and women, which may be used to improve clinical and policy guidelines at both national and international levels. Results will be compared to Nordic and other international studies. E 44 Structured nurse-led follow-up for patients after discharge from the intensive care unit: prospective quasi-experimental study Rannveig J. Jónasdóttir1, Christina Jones2, Gísli H. Sigurðsson3, Helga Jónsdóttir4 1Faculty of Nursing and Faculty of Medicine, UI, 2Faculty of Health & Life Sciences, University of Liverpool, 3Faculty of Medicine, UI, 4Faculty of Nursing, UI rjj2@hi.is Background: Critically ill patients requiring intensive care unit (ICU) stay frequently have incomplete recovery suggesting need for additional supp- ort. Patients have positive experiences of nurse-led follow-up after ICU but the effects of such services have not been sufficiently elucidated. The aim of this study is to describe a structured nurse-led follow-up of patients after ICU discharge and measure its effectiveness. Methods: Prospective, quasi-experimental study of patients (n=85)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.