Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Side 50

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Side 50
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 50 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 Hringsins til að bæta greiningu og þjónustu við þessi börn og fjölskyldur þeirra. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðar voru sjúkraskýrslur barna sem komu á Barnaspítala Hringsins vegna yfirliða á árunum 2010-2014 að báðum árum meðtöldum og aflað upplýsinga um kyn, aldur, dagsetningu komu, komuástæðu, útskriftargreiningu og aðra undirliggjandi sjúkdóma. Athugaður var fjöldi tilfella ár hvert og helstu orsakir yfirliðanna. Gögn voru dulkóðuð og tölfræðiútreikningar gerðir í R Studio®. Fengin var heimild Siðanefndar Landspítalans og framkvæmdastjóra Lækninga fyrir framkvæmd rannsóknarinnar. Niðurstöður: Alls voru 706 tilfelli yfirliða hjá 607 sjúklingum. Af þeim voru 90.9% ekki með aðra greiningu en yfirlið. Allar aðrar greiningar voru of fáar fyrir frekari tölfræðigreiningu. Hlutfall yfirliða af öllum komum á Bráðamóttöku Barnaspítalans var 1,1%, eða um 141 heimsókn á ári. Af sjúklingunum 607 voru stúlkur 367 (59,9%) en drengir 240 (40,1%) (p=2,86x10-7). Aldursdreifing sjúklinganna sýndi að flestir voru hjá aldr- inum 12-18 ára (p<2,2x10-16 ). Ályktanir: Yfirlið eru algengt vandamál á Barnaspítala Hringsins. Stúlkur voru fleiri en drengir, einkum á aldursbilinu 12-18 ára. Hlutfall yfirliða af öllum komum á Bráðamóttöku Barnaspítalans er áþekkt því er þekk- ist annars staðar. Þetta er töluverður fjöldi og því mikilvægt að þekkja orsakirnar vel. Aldurs- og kynjaskipting yfir allt þýðið var svipað því sem þekkist annars staðar í Evrópu og víðar. Bæta má greiningu á orsökum yfirliða á Barnaspítala Hringsins. E 145 Ífarandi sýkingar af völdum GBS hjá ungbörnum á Íslandi. Birtingarmynd og erfðafræðilegir þættir bakteríunnar Birta Bæringsdóttir1,2, Helga Erlendsdóttir2, Þórður Þórkelsson3, Ásgeir Haraldsson3, Karl G. Kristinsson2, Erla S. Björnsdóttir2 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Sýklafræðideild Landspítalans, 3Barnaspítali Hringsins, Landspítali birtabaerings@gmail.com Inngangur: S. agalactiae (Streptókokkar af flokki B, GBS) eru gram-já- kvæðir keðjukokkar sem finnast í meltingar-, þvag- og kynfærum manna. Allt að 44% þungaðra kvenna bera GBS-bakteríuna í leggöngum og geta ungbörn smitast í fæðingu. Ungbarnasýkingum er skipt í snemmkomnar sýkingar (EOD) á 1.-6. degi og síðkomnar sýkingar (LOD) á 7.-89. degi. Algengustu birtingarmyndir sýkingar eru blóðsýking, heilahimnubólga og lungnabólga. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tengsl birtingar- myndar GBS-sýkinga og erfðafræðilegra þátta bakteríunnar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til áranna 1975-2014. Upplýsingum um GBS-sýkingu ungbarna var aflað úr sjúkraskrám og gögnum Sýklafræðideildar. Stofngreining bakteríunnar var framkvæmd af Erlu S. Björnsdóttur. Niðurstöður: Af 109 GBS sýkingum ungbarna á Íslandi á rannsóknar- tímabilinu fengust upplýsingar um 91 barn, 52 með snemmkomnar sýkingar og 39 með síðkomnar. Nýgengi GBS-sýkinga hefur farið lækkandi en marktæk aukning varð á síðkomnum sýkingum yfir rann- sóknartímabilið (p=0.008). Algengustu einkenni ungbarna við upphaf sýkingar voru öndunarerfiðleikar og hiti. Alls greindust 16 stofngerðir af GBS-bakteríunni en klónalgerð 17 af hjúpgerð III, með yfirborðspróteinið RIB og festiþræðina PI-1+PI-2b var langalgengust (29%). Klónalgerð 17 reyndist marktækt tengd síðkomnum sýkingum (p<0,001) en hjúpgerð Ib ásamt klónalgerð 10 reyndist marktækt tengd lungnabólgu (p=0,04, p=0,02). Ályktanir: Klónalgerð 17 er sérstaklega meinvirk gerð bakteríunnar í ungbarnasýkingum á Íslandi. Hún er tengd síðkomnum sýkingum en nýgengi þeirra hefur farið hækkandi. GBS-sýkingar geta haft alvarlegar afleiðingar og fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf í fæðingu hindrar aðeins snemmkomnar sýkingar. Því er mikilvægt að bóluefnisþróun gegn GBS haldi áfram svo hægt verði að fyrirbyggja sem flestar GBS-sýkingar ung- barna. E 146 The mechanism of BLIMP1 mediated survival in Waldenström’s macroglobulinemia Kimberley Anderson, Aðalheiður E. Lárusdóttir, Erna Magnúsdóttir Faculty of Medicine, University of Iceland kimberl@hi.is Introduction: The transcription factor B-lymphocyte induced maturation protein 1 (BLIMP1) is known to play an essential role in both normal and multiple myeloma plasma cell survival. Recent data from our group demonstrate a novel role for BLIMP1 in mediating cell survival in Waldenström’s macroglobulinemia (WM). Methods and data: Using miRNAs, we generated stable inducible knock-downs in RPCI-WM1 and MWCL1 WM cell lines. Apoptosis was assessed using Annexin V staining analysed by FACS. Transcript levels assessed by qRT-PCR. ChIP sequencing was used for genome-wide location analysis. Results: Upon knock-down of BLIMP1, we observed an increase in apoptotic cell death in both lines. A number of pro-apoptosis genes including XAF1 and MAP3K5 were de-repressed following BLIMP1 knock-down, indicating a potential mechanism. Without intrinsic enzymatic activity, BLIMP1 typically acts through recruitment of epigenetic modifiers and other factors to repress transcription of its targets. Our data show the interaction of BLIMP1 with repressive histone methyltransferase EZH2. To explore this, we generated EZH2 knock-down lines. Using these cells, we observed EZH2 knock-down to induce apoptosis and de-repression of some of the same targets as BLIMP1. Genome-wide location analysis has demonstrated a number of additional overlapping targets. Summary: In summary, BLIMP1 appears to play a key role in the sur- vival of WM cells, possibly through recruitment of co-repressor EZH2. Further elucidating its mechanism of action may help us to uncover novel therapeutic targets. E 147 Characterizing the potential role of USPL1 in the response to DNA damage Þorkell Guðjónsson1, Claudia Lukas2, Jiri Lukas2, Stefán Sigurðsson1 1Department of Biochemistry and Molecular Biology, UI, 2Novo Nordisk Foundation Center of Protei, University of Copenhagen, thgud@hi.is Introduction: Genomic instability is a characteristic of most cancers, believed to arise because of the inability of cells to deal with damaged DNA. To prevent genomic instability, cells possess a complex network of processes collectively called the DNA damage response (DDR). Individuals with inherited DDR defects, such as mutations in ATM, BRCA1 or BRCA2, are strongly associated with high cancer risk. To fully understand the molecular details of this important pathway identifying novel DDR regulators is essential. Methods: In a screen for novel genomic caretakers, we identified ubiquitin specific peptidase like 1 (USPL1). RNAi techniques were used

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.