Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Qupperneq 71

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Qupperneq 71
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 71 asthma and attention deficit/ hyperactivity disorder. Method: The ICE-HCP-IBQ is a 7-item Likert type instrument with 4 additional open ended questions that was developed from the Iceland Family Illness Belief Questionnaire. The questionnaire is designed to measure a provider’s beliefs about their understanding of the meaning of the illness situation for families. The questionnaire was administered to 162 school nurses in Iceland and the state of Minnesota. Two condition- -specific versions of the ICE-HCP-IBQ were developed: one to measure beliefs about families of children with asthma and one to measure beliefs about families of children with attention deficit/ hyperactivity disorder (ADHD). Higher scores on the questionnaire indicate that health care pro- fessionals are more confident in their illness beliefs. Results: Based on exploratory factor analysis using principal component analysis, the ICE-HCP-IBQ was found to have a one factor solution with good construct validity (Cronbach’s Alpha = 0.91). Confirmatory factor analysis supported the one-factor solution (Cronbach’s Alpha = 0.91). Implication: This instrument is a promising tool for measuring illness beliefs among health care practitioners in clinical and research settings. V 30 Transfólk á Íslandi 1997-2015. Aldur, kynjadreifing, lífsvenjur, lyfjameðferð, skurðaðgerðir og notkun á annarri þjónustu Steinunn B. Sveinbjörnsdóttir1, Arna Guðmundsdóttir2, Óttar Guðmundsson3, Elsa B. Traustadóttir3 1Háskóla Íslands, 2göngudeild innkirtlalækninga, 3geðdeild Landspítala steinunnbirnasv@gmail.com Inngangur: Kynáttunarvandi er ástand þar sem einstaklingur upplifir sig í röngu kyni. Þetta fólk kallast transfólk. Líffræðilegar konur sem upplifa sig sem menn kallast transmenn og líffræðilegir karlar sem upplifa sig sem konur kallast transkonur. Á Landspítala starfar teymi sem sérhæfir sig í greiningu og meðferð transfólks. Á síðustu árum hefur orðið fjölg- un einstaklinga sem leita sér aðstoðar vegna kynáttunarvanda. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða lýðfræði (demographiu) þessa hóps og meðferð með von um að geta bætt þjónustu við hópinn. Efniviður og aðferðir: Lýsandi rannsókn sem tók til allra einstaklinga með kynáttunarvanda sem komu til transteymis Landspítalaárin frá 1997 til ársloka 2015. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám. Niðurstöður: Alls leituðu 84 einstaklingar til transteymisins á tímabilinu, þar af 49 transkonur og 35 transmenn. Fjöldi þeirra sem hefur leitað sér aðstoðar hefur aukist. Tæplega helmingur transkvenna og rúmlega 70% transmanna voru við nám og/eða í vinnu. Aðeins 4% transkvenna og 3% transmanna höfðu lokið háskólamenntun. 29% transkvenna og 26% trans- manna reyktu á tímabilinu. 16% transkvenna og 9% transmanna hafa átt við áfengis- og/eða vímuefnavanda að stríða. Ályktanir: Þessi rannsókn var sú fyrsta sem gerð hefur verið á transfólki á Íslandi. Aðeins var stuðst við sjúkraskrár við gerð þessarar rannsóknar og því er margt sem mætti skoða betur. Ljóst er að sífellt fleiri leita til transteymisins á hverju ári en það má ef til vill rekja til breyttra aðstæðna í samfélaginu. Álykta mætti frá þessum niðurstöðum að transfólk á Íslandi sé félagslega jaðarsettur hópur með lélega menntun og stöðu. V 31 Tannáverkar í íþróttamiðstöðvum. Þekking og slysaskráning starfsfólks Ester R. Þórisdóttir, Jóhanna Friðriksdóttir, Aðalheiður S. Sigurðardóttir Tannlæknadeild Háskóla Íslands ass34@hi.is Inngangur: Markmið rannsóknarinnar voru að kanna: a) þekkingu stjórn- enda og starfsfólks í íþróttamiðstöðvum á munn- og tannáverkum og fyrstu hjálp við þeim og b) skráningu tann- og munnáverkaslysa sem eiga sér stað í íþróttamiðstöðvum hér á landi. Efniviður og aðferðir: Gögnum var safnað með rafrænum spurningalista sem forstöðumenn íþróttamiðstöðva úr öllum landshlutum höfðu sam- þykkt að dreifa til starfsmanna sinna, tekin voru viðtöl við starfsmenn Rauðakross Íslands og Embætti landlæknis og gögn fengin úr Slysaskrá Íslands. Við úrvinnslu gagna var notuð bæði megind- og eigindleg að- ferðafræði. Niðurstöður: Svarhlutfall var 30,8% (N=148), 59,46% karlar og 39,19% konur, algengast var að þátttakendur væru 25-44 ára. Niðurstöður sýna að þekking á munn- og tannáverkaslysum er ábótavant; meirihluti þátt- takenda (72,97%, n=108) taldi sig ekki vita hvernig ætti að bregðast við áverkum á slysstað, né geta greint tegund tann- eða munnáverka (54,42%, n=80). Alls höfðu 88,86% (n=136) ekki fengið formlega fræðslu um fyrstu hjálp í að meðhöndla tannáverka, þrátt fyrir að 97,30% (n=144) hafði far- ið á skyndihjálparnámskeið. Af þátttakendum töldu 45,21% að tann- og munnáverkar væru formlega skráðir í slysaskýrslu á vinnustaðnum. Ályktun: Nauðsynlegt er að efla menntun og þjálfun starfsfólks í íþrótta- miðstöðvum í að greina, og meðhöndla tann- og munnáverka með fyrstu hjálp, og gera slysaskráningarferlið skýrt á vinnustaðnum. Jafnframt er mikilvægt að upplýsa starfsfólk um forvarnargildi íþróttaskinna og hvetja iðkendur til að nota þær gegn tannáverkum. Þverfræðileg samvinna fag- fólks í tannlæknavísindum, íþróttafræðum og þeim sem annast skipulögð skyndihjálparnámskeið, gæti aukið hæfni starfsfólks í íþróttamiðstöðvum í fyrstu hjálp við tann- og munnáverkum. V 32 Should health care professionals receive education on oral and dental health matters? Peter Holbrook, Aðalheiður S. Sigurðardóttir, Inga B. Árnadóttir Faculty of Odontology, UI ass34@hi.is Introduction: Collaboration between the various health care professions is increasingly important. This study aimed to assess areas of dental and oral health education that could be of benefit to students in other health-care disciplines. Methods: The input of dental and oral health material into the curricula of other units within the School of Health Sciences of the University of Iceland was reviewed with particular respect to areas where possible collaboration in teaching and research between the dental school and other health-care disciplines could be beneficial. Results: The increase in life expectancy and retention of some teeth throughout life has increased the need for understanding of oral health matters by health-care professionals. Saliva and numerous dietary factors are important in cariology and tooth erosion in most age groups. The per- iodontal-systemic connection is an area requiring collaboration between health-care disciplines. A necessary oral and dental treatment for patients with special needs requires inter-disciplinary collaboration. Collaboration between dentistry and pharmacy covering basic teaching and some rese- arch has led to drug developments and clinical trials that illustrate possi- ble benefits. Teaching of oro-dental material to other students is minimal. Furthermore, guidelines prepared for assisting health-care workers with oral and dental health issues have had less impact than was expected. Conclusions: The oral cavity is part of the body and there is a clear need to produce effective teaching material on oral and dental diseases and their
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.