Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Síða 72

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Síða 72
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 72 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 treatments that could be used to enhance the learning of students in the other health care disciplines. V 33 Gaumstol eftir heilablóðfall: Kerfisbundið fræðilegt yfirlit yfir íhlutanir sem beita má í daglegri umönnun Marianne E. Klinke1, Þóra B. Hafsteinsdóttir2, Haukur Hjaltason3, Helga Jónsdóttir1 1Hjúkrunarfræðideild, HÍ, 2Department of Rehabilitation, Rudolf Magnus Institute, University Medical Center Utrecht, 3Taugadeild Landspítala marianne@hi.is Inngangur: Gaumstol hefur neikvæð áhrif á árangur endurhæfingar. Nauðsynlegt er að skapa tækifæri fyrir sjúklinga með gaumstol til að endurhæfast utan hefðbundins þjálfunartíma en skortur er á gagnreynd- um íhlutunum sem hjúkrunarfræðingar geta beitt. Tilgangur var: (1) Að varpa ljósi á íhlutanir sem hjúkrunarfræðingar geta beitt í daglegri um- önnun sjúklinga sem fengið hafa gaumstol í kjölfar heilablóðfalls. (2) Að flokka íhlutanir eftir styrk þeirra. Efniviður og aðferðir: Kerfisbundið fræðilegt yfirlit. Leitað var í rafræn- um gagnabönkum; PubMed, CINAHL and PsychINFO að greinum birt- um frá 2006 til 2014. Handvirk leit fór fram í völdum tímaritum og skoðað- ar tilvísanir í aðrar greinar og framkvæmd “citation tracking”. Handbók Joanna Briggs og PRISMA voru notuð til greina og setja fram niðurstöð- ur. Tveir höfundar lögðu mat á gæði rannsóknanna. Styrkur íhlutana var flokkaður frá A-D. Niðurstöður: Niðurstöður 41 rannsóknar sýndu 11 íhlutanir sem hjúkr- unarfræðingar geta notað: (1) titringur á hálsvöðva á gagnstæðri hlið við gaumstolið (C); (2) tilfinningalega mikilvæg áreiti og umbun D); (3) þátt- taka fjölskyldu og magn þjálfunar (C); (4) örvun og þjálfun útlims (C); (5) þjálfun með beitingu ímyndunaraflsins (D); (6) þjálfun með spegli (C); (7) þjálfun með tónlist (D); (8) notkun augnlepps á helmingi hægra sjón- sviðs (D); (9) þjálfun með því að láta augun fylgja hlut sem rennt er til hliðar (B); (10) þjálfun með notkun tölvu og sýndarveruleika (C); og (11) sjónskönnunarþjálfun (D). Íhlutun (9) lofar sérlega góðu til að draga úr gaumstoli. Ályktanir: Val á meðferðarúrræðum þarf að byggja á gagnreyndri þekk- ingu jafnframt því að taka tillit til einstaklingsbundinna birtingarmynda gaumstols. V 34 Hyper-acute ischemic stroke patients admitted to Landspitali: Development and implementation of a nursing care plan Marianne E. Klinke1, Brynhildur Jónasdóttir2, Guðrún Jónsdóttir2, Kristín Ásgeirsdóttir2, Sólveig Haraldsdóttir2, Björn Logi Þórarinsson2 1Faculty of Nursing, School of Health Sciences, 2Neurological department, Landspítali marianne@hi.is Introduction: Stroke is the second leading causes of disability in Europe which makes it a key issue to improve outcomes. Existing evidence supports the pivotal role of the neurological nurse to facilitate accurate management of hyper-acute stroke. Time dependency is a crucial factor for initiating thrombolytic treatments that hugely may improve patients’ outcome. Objectives: We set out to clarify the nurses’ roles in the interdisciplinary hyper-acute stroke team and to develop and implement clinical supp- ort tools to manage patients potentially eligible for–and who receive– thrombolytic treatment. Methods: The development of the nursing care plan was divided into several interrelated phases: (1) Review of the literature for best evidenceba- sed practises related to nursing management of the hyper-acute stroke patient, (2) Identification of facilitating and inhibiting factors, (3) Consens- us discussions in an interdisciplinary forum, (4) Develop of an educational package and supportive clinical tools, and (5) Developing a schedule for (re)evaluations to enable fine-tuning of the care plan. Results: The care plan comprised a clinical pathway for decision-making and a predetermined Stroke Order Set of nursing actions related to; ne- urological assessment, monitoring and reacting to vital signs, cardiac mon- itoring, bedrest, intravenous access, intravenous fluids, administration of thrombolytic treatment (TpA), observation of side-effects, and more. Conclusion: To increase the number of patients who receive timely tr- eatment and optimal monitoring in hyper-acute stroke, we will use this preliminary care plan as a bench-mark to refine the role and responsibil- ities of the neurological nurse in the care for patients with hyper-acute stroke. V 35 Viðhorf Íslendinga til reksturs og fjármögnunar heilbrigðisþjónustunnar Rúnar Vilhjálmsson Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands runarv@hi.is Inngangur: Rannsóknir benda til að heilbrigðisþjónusta skipti almenning miklu máli og að flestir telji að hið opinbera eigi að gegna lykilhlutverki í heilbrigðisþjónustunni. Þessi viðhorf eru mest áberandi í félagslegum heilbrigðiskerfum eins og því íslenska. Þessi rannsókn athugaði viðhorf Íslendinga til reksturs og fjármögnunar einstakra þátta heilbrigðisþjón- ustunnar með 9 ára millibili. Efniviður og aðferðir: Byggt er á tveimur landskönnunum um heilbrigð- ismál meðal slembiúrtaks 18-75 ára Íslendinga. Sú fyrri fór fram haustið 2006 og sú seinni vorið 2015. Heimtur í báðum könnunum voru um 60%. Þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir teldu að hið opinbera (ríki, sveitarfélög) eða einkaaðilar ættu að reka (starfrækja) sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun, endurhæfingar- stöðvar, lýðheilsustarfsemi, læknastofur, tannlækningar barna, og tann- lækningar fullorðinna. Þá voru svarendur spurðir hvort hið opinbera ætti að leggja meira fé, minna fé, eða óbreytt fé til heilbrigðismála miðað við það sem nú er. Niðurstöður: Mikill meirihluti svarenda í báðum könnunum taldi að það ætti fyrst og fremst að vera hið opinbera sem ræki sjúkrahús, heilsugæslu- stöðvar, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun, lýðheilsustarfsemi og tann- lækningar barna. Mestur var stuðningur við opinberan rekstur sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Þá taldi yfirgnæfandi meirihluti að hið opinbera ætti að verja meira fé til heilbrigðismála. Samanburður kannananna sýnir jafnframt að tilhneiging er til aukins fylgis Íslendinga við opinbera fjár- mögnun og opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar. Umræða: Mikill stuðningur er við félagslegt heilbrigðiskerfi meðal Ís- lendinga. Samanburður á viðhorfum almennings annars vegar og þróun heilbrigðiskerfisins hins vegar leiðir í ljós vaxandi gjá, með auknum út- gjöldum sjúklinga og auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustunni. V36 Frestun læknisþjónustu meðal Íslendinga Rúnar Vilhjálmsson Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands runarv@hi.is Inngangur: Meginmarkmið í félagslegum heilbrigðiskerfum er að að- gengi að þjónustunni sé sem jafnast og að þeir sem þurfi þjónustuna fái hana. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga frestun læknisþjónustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.