Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 83

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 83
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 83 Results: Results show vasodilaton effect for ASA and SA on UA and MA. Interestingly ASA´s and SA´s efficacy on UA decreased with dose in gravid rats, but increased in non-gravid rats. This might suggest that the onset of treatment should be initiated as early as possible in pregnancy. However, in MA the effect was high both in gravid and non-gravid rats. Conclusions: The results indicate that LD-ASA has great effect on uterine vasculature and might play a critical role in regulating uterine vasculature in rats. This might to some extent explain why LD-ASA therapy is effect- ive as a prophylactic treatment in PE, especially if treatment is initiated early in pregnancy. V 71 Prevalence and predictors of negative birth experience in Iceland: a longitudinal cohort study Valgerður Lísa Sigurðardóttir1,2, Helga Gottfreðsdóttir1, 2, Herdís Sveinsdóttir1, 2, Berglind Guðmundsdóttir1, 2, Jenny Gamble3 1Landspítali University Hospital, 2Faculty of Nursing, UI, 3Griffith University, Brisbane, Australia valgerds@hi.is Background: The prevalence of negative birth experience varies between 7-35%. Although several risk factors for a negative birth experience have been identified, little is known about if social and professional support influences the birth experience over time. Aim: To describe low risk women’s perception of their birth experience up to two years after birth, and to detect predictors of a negative birth experience in particular that of women´s satisfaction with support. Methods: A longitudinal cohort study was conducted with a convenience sample of pregnant women from 26 community health care centers. Data was gathered using questionnaires at 16th week of pregnancy (T1, n=1111), five to six months (T2, n=765) and 18-24 months after birth (T3, n=657). Information about socio-demographic factors, reproductive history, birth outcomes, social and midwifery support, depressive symptoms and birth experience was collected. Binary logistic regression analysis was per- formed to examine predictors of negative birth experience at T2 and T3. Results: The prevalence of a negative birth experience was 5% at T2 and 5.7% at T3. Women who were not satisfied with midwifery support in pregnancy and during birth were more likely to have negative birth ex- perience than women who were satisfied with midwifery support at T2. Being a student, any operative birth and perception of prolonged birth predicted negative birth experience at T2 and T3. Conclusions: Perception of negative birth experience was relatively stable during the study period. Perceived support from midwives during pregn- ancy and birth has a significant impact on women´s perception of their birth experience. V 72 Caries Prevalence in Icelandic 6-Year-Olds Peter Holbrook1, Christopher Scott2, John Shapiro2, Christine Riedy2 1Faculty of Odontology, UI, 2Harvard School of Dental Medicine, Harvard University phol@hi.is Objectives: This study aims to (1) assess the association between risk factors to development of caries in Icelandic 6-year-olds (2) identi- fy potential contributing factors to any observed regional differences. Methods: Using data from the Oral Health Survey, a representative stratified random cluster sample of 744 Icelandic 6-year-olds was exa- mined for caries prevalence using the International Caries Detection and Assessment System (ICDAS) criteria. Participants were also sur- veyed with respect to socioeconomic factors, oral hygiene habits, and region of dwelling. This study assessed caries severity using mean D1-6MFT. A one-way ANOVA with post hoc testing was conduct- ed to identify statistically significant differences between regions. A multiple regression was run to predict D1-6MFT from household income, tooth brushing frequency, sugared soda consumption, candy consumption, dental check-up frequency, and whether the child rinsed with water after brushing. All data were analyzed using SPSS (v.23). Results: Mean D1-6MFT scores (±SD) in Reykjavik, fishing villages, and farming communities were 2.84±3.65, 4.29±4.01, and 2.68±3.94, respect- ively. Fishing villages had significantly higher caries than Reykjavik (p<0.0001), and farming communities (p=0.032). There were few cariogenic contributing factors that mirrored regional differences, and multiple ana- lyses suggested that fishing villages had the lowest cariogenic predictors. Conclusion: The multiple regression demonstrated that the six examined variables were all significantly correlated with D1-6MFT. These variables predicted D1-6MFT, F(6,515)=12.993, p<0.0005, adjusted R2=0.103. V 73 Samsvörun milli alvarleika á tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum Svanhvít D. Sæmundsdóttir Tannlæknadeild Háskóla Íslands sds18@hi.is Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að skoða staðsetningu og dreifingu tannátu og kanna hvort hægt sé að benda á lykiltennur eða fleti tanna við greiningu á tannátu hjá 12 og 15 ára börnum í gögnum MUNNÍS. Efniviður og aðferðir: Gögn um tannátu (DMFT) hjá 12 og 15 ára börnum, sem skoðuð voru í MUNNÍS 2005, voru greind með dreifingu á tannátu hjá 1.388 einstaklingum og mögulegar lykiltennur prófaðar. Greining á tannátu var annars vegar sjónræn og hins vegar sjónræn með röntgen- myndum (besta skoðun). Notuð var núll þanin Poisson aðhvarfsgreining, kí-kvaðrat próf, Kappa og næmni og sértækni til að meta gögnin. Niðurstöður: Það eru sex ára jaxlar sem oftast hafa orðið fyrir tannátu hjá bæði 12 og 15 ára börnunum. Ef litið er til framtanna í efri gómi eru hliðarframtennurnar þær sem eru í mestri áhættu fyrir tannátu hjá báð- um aldurshópum. Framtennur neðri góms verða minnst fyrir tannátu hjá þessum aldurshópum. Hjá 15 ára börnunum eru 12 ára jaxlarnir næst á eftir 6 ára jöxlunum hvað varðar áhrif tannátu á þá. Þegar fjórir til átta jaxl- ar eru skoðaðir sjónrænt og borið saman við bestu skoðun verður næmi þess 69-77 og Kappa 0,53-0,63. Skimun á öllum tönnum gefur næmið 78,8 og Kappa 0,65 samanbori við bestu skoðun í gögnum MUNNÍS. Ályktun: Sex og tólf ára jaxlar eru ekki góðir mælikvarðar fyrir skimun á tannátu. Gæði skimunar með sjónrænni skoðun eru ekki það góð að rétt- lætanlegt sé að benda á ákveðnar lykiltennur fyrir þannig skimun. V 74 Kviðarklofi og naflastrengshaull: nýgengi, áhættuþættir, sjúkdómsgangur og árangur meðferðar Kristín F. Reynisdóttir1, Þórður Þórkelsson2, Þráinn Rósmundsson3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2vökudeild Barnaspítala Hringsins, 3Barnaspítala Hringsins, Landspítala kristinfjola@gmail.com Inngangur: Kviðarklofi (gastroschisis) og naflastrengshaull (omphalocele) eru meðfæddir gallar þar sem hluti kviðarholslíffæra liggur utan kviðar. Tvær aðferðir eru notaðar hér á landi til meðferðar: tafarlaus lokun og síðkomin lokun í þrepum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.