Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 90

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 90
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 90 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 sjúklinga 18 ára og eldri á Íslandi frá tímabilinu desember 2003-til desem- ber 2008 voru greindir, alls 291 stofn. PCR var notað til að leita af PVL og magna upp spa genið. PCR afurð spa gensins var raðgreind í ABI3730XL raðgreini hjá Macrogen Europe. RidomStaphType var notað við úrvinnslu raðgreininga. Niðurstöður: 183 (59%) sjúklinganna með blóðsýkingar voru karlar og miðgildi aldurs var 56,5 ár (18-95 ára), 144 (46%) voru á aldrinum 18-65 ára og 166 (54%) voru 65 ára og eldri. Aðeins 5 (1,7%) stofnar voru PVL jákvæðir. Á meðal 288 stofna greindust 132 mismunandi spa-gerðir og innihéldu 93 (70,5%) spa-gerðanna aðeins 1 stofn. Nýjar spa-gerðir reynd- ust 19 (14,5%). Algengustu spa-gerðirnar voru t008 (19 stofnar, 6,6%), t678 (18 stofnar, 6,3%), t015 (17 stofnar, 5,9%), t084 (16 stofnar, 5,6%), t021 (15 stofnar, 5,2%) og t15698 (12 stofnar, 4,2%). spa-gerðin t15698 er ný og hefur eingöngu fundist á Íslandi. Ályktun: Aldurs- og kynjaskipting sjúklinganna var svipuð og í samb- ærilegum rannsóknum. Algengi spa-gerðanna var hins vegar frábrugðið því sem þekkist annars staðar. Það sýnir mikilvægi þess að fylgjast með faraldsfræði baktería sem valda blóðsýkingum í hverju landi fyrir sig. V 96 Sjúkdómaklasar og notkun sveflyfja og kvíðastillandi lyfja: þvesniðsrannsókn í heilsugæslu með eftirfylgd Kristján Linnet1, Lárus S. Guðmundsson2, Fríða G. Birgisdóttir3, Emil L. Sigurðsson4, Magnús Jóhannsson4, Margrét Ó. Tómasdóttir5, Jóhann Á. Sigurðsson4 1Þróunarsviði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 2lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 3Heilsugæslunni Sólvangi, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 4læknadeild Háskóla Íslands, 5Heilsugæslunni Efstaleiti, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins kristjan.linnet@heilsugaeslan.is Inngangur: Sjúklingum með sjúkdómaklasa hefur fjölgað mjög á heims- vísu og trúlega hefur það leitt til aukinnar lyfjanotkunar. Síðasta áratug hefur notkun svefnlyfja og kvíðastillandi benzodíazepína vaxið mjög. Markmið: Kanna tíðni sjúkdómaklasa í heilsugæslu hérlendis og um leið hugsanleg tengsl við tíðni og nýgengi ávísana á svefnlyf/kvíðastillandi, skammtíma og langtímanotkun. Efniviður og aðferðir: Gögn sótt í Sögu-gagnagrunn Heilsugæslu höfðu- borgarsvæðisins til að finna sjúklinga með sjúkdómaklasa og ávísanir á svefnlyf og kvíðastillandi. Sjúkdómsgreiningar (ICD-10) og lyfjaávísan- ir (2009-2012) samkeyrðar til að finna hugsanleg tengsl. Viðmiðið, um 222.000 manns, 83% með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu leitaði til heilsugæslustöðvanna 16 í grunninum (læknar um 140) og var notað til að finna jafnt tíðni sjúkdómaklasa sem tíðni og nýgengi ávísana á svefnlyf og kvíðastillandi. Niðurstöður: Tíðni sjúkdómaklasa meðal heilsugæslusjúklinga var 35%, minnst hjá þeim yngri og óx upp að aldursflokki 80+ þar sem svolítið dró úr. Tíðni ávísana á svefnlyf/kvíðastillandi var 13,9%. Árið 2011 var nýgengið 19,4/1.000 manns/ári og 85% sjúklinga sem fengu ávísað svefn- lyfjum/kvíðastillandi voru með sjúkdómaklasa. Mun líklegra var að sjúk- lingar með sjúkdómaklasa fengju ávísað svefnlyfjum/kvíðastillandi, OR = 14,9 (95% CI = 14,4 – 15,4). Ályktanir: Heilsugæslusjúklingar eru oft með fjölþætta langvinna sjúk- dóma, og tíðni ávísana á svefnlyf og kvíðastillandi er mikil sem og ný- gengið. Svefnleysi eitt og sér dugir tæplega sem skýring þar sem meirihluti sjúklinga sem fá þessi lyf eru með sjúkdómaklasa sem geta leitt til svefn- vandamála. Sjúkdómaklasar eru samt sem áður ekki ábending fyrir notk- un svefnlyfja og læknar ættu að því að freista þess að meðhöndla sjúklinga á annan hátt. V 97 Heart failure patients at time of economic crisis: patient reported outcomes from Iceland Auður Ketilsdóttir1, Brynja Ingadóttir2, Tiny Jaarsma3 1Department of Cardiology / Medical Services, Landspitali University Hospital, 2Surgical Services, Landspitali University Hospital, 3Department of Social and Welfare Studies, Linköping University audurket@landspitali.is Background: There are indications that economic crises affect public health. Patients with chronic diseases such as heart failure use a high proportion of healthcare and may therefore suffer from economic hards- hip. Objective: To describe the characteristics, health status, social and economic status of patients receiving care from an outpatient heart failure clinic and assess if there is a relationship between health status and economic factors. Methods: Patient-reported outcomes were measured with six previously validated and structured instruments on self-care, heart failure-related knowledge, symptoms, sense of security, health status, anxiety and depression. Data was collected on access, use and cost of healthcare and clinical data extracted from patient records. Results: The patients’ (n=124) mean age was 73, 69% were males and 92% were either in New York Heart Association functional class II or III. Pati- ents reported a mean prevalence of 4.8 symptoms. Self-care was low for exercising (53%) and weight monitoring (50%) but high for taking med- ication (100%). Mean score for heart failure specific knowledge was 11.6 out of 15. Patients rated their overall health on average at 65.5 with the EQ-5Dvas. On the Kansas-City-Cardiomyopathy-Questionnaire, quality of life score was 59.3, the overall summary score 61.3 and the clinical summary score 63.2. The cost of healthcare had changed for 71% of the participants. Conclusions: This patient population reported similar health-related outcomes as patients in other countries. The measured outcomes indicate that the macroeconomic downturn in 2008 affected patients financially and, to a lesser extent, affected their access to care. V 98 Heart failure in the elderly and predictions for the future: The AGES-Reykjavík Study Ragnar Danielsen1, Haukur Einarsson2, Guðmundur Þorgeirsson2, Thor Aspelund1, Vilmundur Guðnason1 1The Icelandic Heart Association, 2Dept. Cardiology Landspítali ragnarda@landspitali.is Aims: To assess the prevalence of heart failure (HF) in a randomly sel- ected study population of elderly individuals representing the general population of Iceland. Furthermore, to predict the number of individuals likely to have HF in the future. Methods: Baseline characteristics and clinical data from 5706 individuals who participated in the AGES-Reykjavik study and gave their informed consent were used. Their age range was 66-98 years (mean age 77.0 ± 5.9 years) and 57.6% were males. By prespecified criteria HF-diagnoses were adjudicated at the time of inclusion into the study. Data from the “Statistics Iceland” institution on the current size, age and sex distribution of the population and it´s prediction in to the sixth decade was also used. Results: In the sexes combined, the prevalence of HF was 3.7%, but hig- her in men (4.8%) than in women (2.8%) (p<0.001). The prevalence of HF according to the age groups ≤69, 70-74, 75-79, 80-84 and ≥85 years was 1.9%, 1.4%, 3.6%, 5.4% and 7.3%, respectively. A calculation based on the
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.