Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 10

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 10
íslenskar barna- og unglingabœkur SNOÐHAUSAR Jón Hjartarson í sumarbyrjun létu krakkarnir í hverfinu snoða sig eins og körfuboltakappa og svo tóku ævintýrin við ... Þau fundu stórhættulegt skrímsli í mýr- inni, sendu ömmu Pálínu í svaðilför með fljótabát, lentu í styrjöld við Ámunda leigu- bílstjóra og tíkina Lottu ... Já, það gerðist sannarlega ým- islegt sögulegt hjá snoð- hausunum í nýja hverfinu þetta sumar! Um 90 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0235-7 Verð: 1.590 kr. wmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SNÆLJÓNIN Ólafur Gunnarsson Brian Pilkington myndskreytti Brian Pilkington og Ólafur Gunnarsson hafa lagt sam- an hug og hönd í einhverja fallegustu barnabók sem út hefur komið á íslandi. Hér er sagt frá því hvernig Ijónin breyttu um lit og urðu að snæljónum. Á íslandi gerðist nefnilega lítið atvik sem kon- ungur dýranna frétti af alla leið til Afríku. Þá lagði hann í langa ferð til að rannsaka málið. En ævintýrið fékk ó- væntan endi. 32 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-209-2 Verð: 1.380 kr. SPOR í MYRKRI Þorgrímur Þráinsson Bókin fjallar um nokkur ung- menni sem fara í útilegu í af- skekkt byggðarlag um versl- unarmannahelgina. Þetta á fyrst og fremst að verða skemmtiferð en málin taka ó- vænta stefnu og unglingarnir lenda f alvarlegri og dul- magnaðri atburðarás sem ekki var fyrir séð. 160 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-40-5 Verð: 1.980 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm STAFRÓFIÐ Myndir: Hrafnhildur Bernharðsdóttir Ritun: Björgvin Jósteinsson Stafrófsplakat (70x95 sm.). Sýnir stafrófið allt ásamt táknmynd. Prentað er Aa © Áá " Bb Cc Dd^ Ðð Ee Éé FfWGgPHlfifli JÍ h ••.' Jj^KkttLl \ M m\ Nn'&Oo ú Óó Pp Qq Rrf* Ss'C Tt^Uukúí^VvlL Ww Xx- Ylj & Ýtj *> Z z Pb^J’ Æœ 'öö ^te beggja vegna á plakatið. Öðru megin er grunnskrift en hinu megin stafirnir með tengikrók. Hér er um ákaf- lega fallegt myndverk að ræða sem er til prýði í hverju barnaherbergi, jafnframt því að vera mjög hvetjandi fyrir börnin. Himbrimi sf. Verð: 1.150 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm STAFRÓFSKVER Sigrún og Þórarinn Eldjárn Með litríkum myndum leiðir Sigrún Eldjárn yngstu les- endurna inn í undraveröld bókstafanna. Þórarinn Eld- járn skreytir myndirnar með vísum sem ríma við stafina. Börnin skoða myndirnar og læra vísurnar með hjálp pabba og mömmu eða afa og ömmu. Þau læra nöfnin á stöfunum og námið verður sannkallaður barnaleikur. 32 blaðsfður. Forlagið. ISBN 9979-53-175-4 Verð: 980 kr. Steinn Bollason STEINN BOLLASON Gamalt ævintýri Haukur Halldórsson myndskreytti Steinn Bollason og kona hans voru barnlaus þar til einn dag að Guð gaf þeim þrjár óskir, og þá báðu þau um börn. Brátt voru hundrað , svöng börn í kotinu svo þá hélt Steinn af stað út í heim í matarleit og lenti í ótrúlegum ævintýrum, en allt fór vel að lokum. Sígilt ævintýri í nýrri útgáfu, prýtt miklum fjölda lit- mynda. 32 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-202-5 Verð: 980 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmt SUNDUR OG SAMAN Jónína Leósdóttir Þetta er fyrsta skáldsaga Jónínu en hún hefur skrifað ævisögur og þýtt nokkrar bækur auk þess sem smá- sögur eftir hana hafa birst í tímaritum. Bókin fjallar um unglinga sem standa á krossgötum. Þau hafa lokið grunnskólanámi og eru að hefja nám f menntaskóla. Aðalsöguhetja bókarinnar, Birna, er nýflutt utan af landi með föður sínum og bróður. Hún er fljót að aðlagast um- 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.