Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 39

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 39
Þýdd skáldverk aðeins hann sér. Lesandinn kynnist næsta fórnarlambi, konu sem nýflutt er til borg- arinnar með litla dóttur sína, og fylgist með henni koma sér fyrir og kynnast næstu nágrönnum. Smám saman kemur í Ijós að morðinginn hlýtur að vera einn þriggja nágranna hennar. En hver þeirra? 224 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf.- Úrvalsbækur. ISBN 9979-9023-4-5 Verð: 900 kr. BÓKASAFN NEMOS SKIPSTJÓRA Per Olov Enquist Þýðing: Hjörtur Pálsson Sjaldan hefur norrænn rithöf- undur hlotið jafn einróma lof lesenda og gagnrýnenda fyr- ir verk sitt. í litlu þorpi í Norð- ur-Svíþjóð eignast tvær kon- ur sveinbörn sama daginn á sama spítala, en vegna mis- taka fer hvorug þeirra heim aieð sitt rétta barn. Það er upphaf mikils harmleiks og átakanlegrar ástarsögu. Ó- Glleymanlegt skáldverk í feg- urð sinni og þjáningu. 216 blaðsíður. Forlagið. ■SBN 9979-53-217-3 Verð: 2.680 kr. Þýðing: Friðrik Rafnsson Milan Kundera er eflaust sá höfundur erlendur sem náð hefur hvað mestri hylli ís- lenskra lesenda undanfarin ár, en Bókin um hlátur og gleymsku er fjórða skáld- saga hans sem þýdd er á ís- lensku. „Þetta er saga um hláturinn og gleymskuna, um gleymskuna og Prag, um Prag og englana,“ segir höf- undurinn á einum stað í bók- inni. Bókin um hlátur og gleymsku kom fyrst út í Frakklandi árið 1979 og vakti gífurlega athygli, enda ein djarfasta skáldsaga þessa höfundar. 219 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0603-3 Verð: 2.680 kr. BÓKIN UM HLÁTUR DAUÐAVEGIR OG GLEYMSKU Robyn Carr Milan Kundera Þýðing: Sigurjón Magnússon Jackie Sheppard hélt að ógnir stórborgarlífsins væru að baki þegar hún fluttist til smábæjar í Colorado. En ör- lög sín fær enginn flúið. Brátt fær Jackie að kynnast því ógnvænlegasta sem fyrir unga konu getur borið. Tryllirinn Dauðavegir er æsispennandi og bráðvel skrifuð bók sem kom út í Bandaríkjunum á síðasta ári og birtist nú á öllum helstu heimstungum um svipað leyti. Regnbogabækur. ISBN 9979-843-24-1 Verð: 1.980 kr. A.LAN LIGHTMAN Draumar Einsteins DRAUMAR EINSTEINS Alan Lightman Þýðing: Sverrir Hólmarsson Draumar Einsteins er stór- skemmtileg og athyglisverð skáldsaga sem nú nýtur hvarvetna ómældra vin- sælda og viðurkenningar. Hún hefur verið meðal sölu- hæstu bóka í Bandaríkjunum á þessu ári og leggur núna Evrópu að fótum sér, - því að góðar bækur spyrjast út. Sagan segir frá Albert Ein- stein og draumum hans þeg- ar hann vann á einkaleyfa- skrifstofu í Sviss í upphafi aldarinnar og lét sig dreyma. Sagan er „gáskafull og ögrandi, hrífur lesandann inn í draumaveröld eins og magnaður segull'1, sagði í New York Times um hana. Þetta er einstök bók sem jafnt ungir sem aldnir munu heillast af. 190 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0170-3 Verð: 2.480 kr. DREKATÁR Dean Koontz Þýðing: Magnús Kristinsson Gesturinn þreif í beltið á stúlkunni, rykkti henni til sín og náði góðu taki á blúss- unni. Árásin var svo óvænt og skyndileg og hreyfingarn- ar svo eldsnöggar að hún var komin á loft áður en hún gat byrjað að öskra. Rétt eins og hún væri fis, kastaði hann henni á gestina við eitt af borðunum. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.