Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 70

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 70
Bœkur almenns efhis HUGLEIÐSLA Sri Chinmoy Þýðing: Guðný Jónsdóttir Á síðari árum hefur áhugi farið mjög vaxandi á aðferð- um indverskrar hugleiðslu til að slaka á og komast í sam- band við æðri sælu. Hér birt- ist nú ítarlegasta og besta rit- ið sem um þetta hefurfjallað. Hinn mikli andlegi meistari Sri Chinmoy, sem komið hef- ur til íslands fjallar hér um hugleiðslu frá öllum hliðum, kennir framkvæmd hennar og íhugar tilganginn. Hug- leiðslan er einskonar tungu- mál Guðs. Áður gaf Fjölvi/Vasa út bókaflokk með sex ritum Yoga Rama- haraka. Nú er hafin útgáfa á nýjum flokki með ritum Sri Chinmoy, sem er vafalaust það merkilegasta á þessu sviði í nútímanum. Bækurnar eru gefnar út í góðu sam- starfi við Sri Chinmoy-setrið á íslandi. Fjölvi/Vasa. ISBN 9979-832-34-7 Verð: 1.280 kr. HULIÐSÖFLIN ALLT UM KRING Einar Ingvi Magnússon Bók þessi er safn margyís- legra dulskynjana sem eru að gerast í raun og veru á meðal okkar í nútímanum. Hér er sérstakur kafli um álfabyggðina í Hegranesi í Skagafirði og einnig erfjallað ítarlega um huglækningar hins hundrað ára öldungs Ei- ríks Kristóferssonar fyrrum skipherra. Höfundurinn er ungur maður, sjáandi mitt á meðal vor, svo næmur að hann er stöðugt meðvitandi um dularöflin sem eru að verki allt í kringum okkur. Hann rekur margháttaða reynslu sína enda er hann í engum vafa um að heimur- inn fyrir handan er raunveru- legur eins og sjálf náttúruöfl- in. Það er upplifun að lesa þessar undrafögru raunsæju nútíma frásagnir. Í08 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-230-8 Verð: 2.980 kr. Knrt Slf>Hrt>jurn.v«in Hvað tekur við þegar ég dey? Spurningar urn kristna trú. dauðann ot; eilífa lífið HVAÐ TEKUR VIÐ ÞEGAR ÉG DEY? Sr. Karl Sigurbjörnsson Spurningar um kristna trú, dauðann og eilífa lífið. Hvað tekur við þegar ég dey? Hvar eru hinir dánu? Hvað er uþprisa? Hvað með þá sem ekki trúa? Er sam- band milli lifandi fólks og framliðinna staðreynd eða hugarburður? Hvað með endurholdgun? Samrýmast spírifismi og kristin trú? Hvernig býr maður sig undir dauðann? Spurningar eru óteljandi en einatt fátt um svör. Þetta litla kver leitast við að varpa Ijósi á svör kristinnar trúar við þessum og öðrum áleitn- um spurningum andspænis ráðgátum dauðans. 60 blaðsíður. Skálholtsútgáfan. ISBN 9979-826-13-4 Verð: 1.200 kr. ICELAND l.ifc iivl Naturc N.vrth AiLmlk' LImkI ICELAND Life and Nature on a North Atlantic Island Þessi vinsæla landkynning- arbók er nú komin út á þrem- ur nýjum tungumálum og því fáanleg á alls níu málum: Ensku, dönsku, norsku, sænsku, þýsku, frönsku, ítölsku, spænsku og japönsku. Bókin er í allstóru broti, prýdd fjölda litmynda og með nútímalegri hönnun nýtur ó- trúlega fjölbreytt efni hennar sín einstaklega vel. Metsölu- bók, bæði vegna sterkra heildaráhrifa og líka vegna verðsins. 96 blaðsíður. Iceland Review. ISBN 9979-51-058-7(e.) /-059-5(þ.)/-060-9(f r.)/-061 - 7(ít.)/-062-5(s.)/-063-3(d.)/- 067-6(n.)/-068-4(jap.)/-073- 0(sp.) Verð: 2.179 kr. ESB|ORN ROSENM \P 6. RAKEL 5IGURÐARDOTTIR-ROSENM.AD ICELAND FROM PAST TO PRESENT ICELAND - FROM PAST TO PRESENT Rakel og Esbjörn Rosenblad Þýðing: Alan Crozier Þessi bók hentar öllu því fólki sem áhuga hefur á sögu íslands, menningu og sam- félagsskipan en er ekki ís- lenskumælandi. Höfundar gefa sérlega greinargott yfir- lit sögu okkar frá landnámi til vorra daga og draga svo upp glögga mynd af íslandi nú- tímans. Fjöldi litmynda er f bókinni. 440 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0502-9 Verð: 2.980 kr. ICELANDIC MANUSCRIPTS Sagas, History and Art Jónas Kristjánsson handritafræðingur Þýðing: Jeffrey Cosser Þetta er ensk þýðing á Handritaspegli, sem kynntur er hér framar. Á ensku er bókin tilvalin til gjafa handa viðskiptamönnum, vinum og vandamönnum erlendis. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.